Húsfreyjan - 01.07.1966, Qupperneq 39

Húsfreyjan - 01.07.1966, Qupperneq 39
Einn daginn koni Hinrik gangandi gegn- um garðinn að bekknum hennar. Hún þekkti liann langt til og varð eldrauð. Loksins — loksins myndi liún hitta liann aftur. Hún var búin að gleyma hinum beizka skilnaði þeirra, þegar hún liafði grátandi beðið liann hjálpar, en unt leið séð, live vesæll liann var. Hann var aöeins mikill í munninum. Hún reis ósjálfrátt á fætur og lmeig aft- ur niður, þegar hann sá liana. — Sæl, — sagði liann og nam staðar fyr- ir framan Iiana, rétt eins og þau hefðu skil- ið í gær. — Komdu sæll, Hinrik, — hvíslaði liún. Hún þorði ekki að horfa á hann, en starði á barnið í vagninum. Hann leit þangað og gekk óboðinn að vagninum og leit á harnið. — Svo þetta er króinn, — sagði liann. — Hann er bara þokkalegur. — — Það er stúlka, — sagði hún lágt og bætti við. — Hún heitir Benta. — — Jæja. ■—- Hann dró þvældan vindl- ingapakka upp tir vasa sínum. — Þar fékkstu laglegan bagga, — sagði liann. Anna María svaraði ekki, en lienni sárn- aði. Hann liafði ekki breytzt og virtist enga grein gera sér fyrir því, livað hún hafði orðið að þola. Hann var sá sami, en þessir síðustu mánuðir liöfðu gerbreytt lífi liennar. Hann hélt áfram að horfa á barnið. — Labbaðu með, króinn gelur líklega verið hér á meðan, — sagði liann. Anna María sat grafkyrr. Allar vonir hennar höfðu brugðizt, nú fann lnin sig aðeins tengda litla harninu, sem liann kærð'i sig auðsjáanlega ekkert um. Hún átti barnið, hún ein og hún þoldi engiun að lala um það á þennan lrátt. — Komdu nú, — sagði hann. — Farðu, -—- sagði hún snöggl. Hann leit undrandi á liana. — Hvað — er maður nú ekki lengur nógu góður handa þér?----sagði liann með nýjum raddblæ. — Ætli að ég eigi ekki eittlivað í króanum líka? — — Hæltu að kalln liana króann, — sagði Anna María. — Og ég á hana ein. — Á samri stundu vissi hún, að þetta var sannleikurinn. Hún átti barnið og ætlaði að vernda ]>að gegn öllu, sem ógnaði því, einnig gegn Iionum, sem stóð þarna og krafðist lilutdeildar í lífi þeirra, en átti til þess engan rétt. Hún har ábyrgðina. Hann liafði afneitað harninu og þó liana hefði kannski langað til þess líka, þá hafði hún samt ekki gert það og nú var hún tengd barninu órjúfandi böndum. — Farðu nú, — sagði hún ögn vingjarn- legri. Andartak virtist hann ætla að segja eitt- hvað, svo yppti liann öxlum, leit á hinar mæðurnar, sem allar þögðu, sneri við og livarf. Þegar hann var farinn, seig Anna María saman á bekknum. Fyrst nú var henni Ijóst, að fleiri liöfðu hlustað á samtal ]>eirra. Nú vissu þær allar, að hún var ógift — vissu, að hún átli ekki mann heima, eins og þær. En það gerði ekkert til framar. Þær gátu hugsað, hvað sem þeim sýndist. Hún laut áfram einbeitt og ákveðin og lagaði sængina ofan á barninu. Telpan vaknaði og fálmaði smáum liöndum út í loftið. — Hvað er lnin gömul? -— spurði rödd. Anna María lirökk við og snerist til varnar. En andlitið við hlið liennar var vingjarn- legt og fullt af þeim skilningi, sent skapast milli mæðra. Og allt í einu sá hún söniu velvildina í svip allra liinna, og skihli, að þær litu ekki niður á hana, en tóku hana í sitt samfélag. — Tveggja mánaða, — sagði hún og hallaði vagninum svo að liinar konurnar gætu séð telpuna. Loksins var liún á ný frjáls og glöð. Þegar liún ók af stað með vagninn, fann hún, að það gerði ekkert til, ])ó að þær vissu, að liún var ógift. liún var samt sem áður móðir. Einlivern tíma myndi koma maður, sem hún gæti litið upp til, einliver, sem léti sér þykja vænt um liana og litlu stúlkuna. Kannski kæmi hann á morgun, kannski næsta ár. Það skipti ekki máli. Htin átti Bentu. S. Th. þýddi. IIÚSFREYJAN 35

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.