Húsfreyjan - 01.07.1966, Side 40

Húsfreyjan - 01.07.1966, Side 40
úp ýmsum áttum KvenfélagiS Hjólpin Sunnudaginn 25. oklólnír 1914, var settur kvenna- fiindur aiV Saurhæ í EyjafiriVi. 66 konur vorn inætt- ar. Mál á dagskrá var stofnun Hjúkrunarkvenna- félags. Húsfrú Guðlaug Jónasdóttir setti fundinn og nefndi til fundarstjóra Onnu Magnúsdóttir. Þar næst lalaiVi AiValhjörg Sigurðarilóttir uni hjúkrunarkVennafélög erlendis og lýsti þörfinni á þeim hér. Næst las Anna Magnúsdóttir upp liíg hjúkrunarfélags Akureyrar og Grundarþinga. Síð- an var félagið stofnað af 59 konum. I sljórn voru kosnar: Forniaður Sigurlína Sig- tryggsdóttir, Æsustöðinn; ritari Guðrún Jónasdótt- ir, Möðruvöllum; féhirðir Guðlaug Jónasdóltir, Gnúpufelli; varaforin. Jónína Jóhannsdóttir, Heið- argarði; vararitari Jónína Níelsdóttir, Æsustöðuin; varaféhirðir Ingihjörg Benediktsdóttir, Melgerði. Fyrir fimmtiu árum síðan var öðruvísi um að litast hér í héraðinu, heldur en er í dag. Engir vegir, engar hrýr, túnin lítil og þýfð', fékkst kannski af þeim 3 til 4 kýrfóður nema á allra stærstu bæjunum. Bæirnir sjálfir voru niargir hverjir kaldir, rakir og hirtulitlir, eldhúsin full af reyk og í vætutíð voru göngin nieð gutlandi vatns- polliuu hér og þar. En fólkið sjálft var næstuin því eins og það er nú. Það hefur e. t. v. ekki gert eins niiklar kröfur til lífsins eins og við, ég veit það ekki. En það elskaði og bað til guðs, gladdist íneð glöðuni og grét yfir nioldum ástvina sinna, alveg eins og við. Yíða var skortur á brýnustu nauðsynj- uin, einkum þegar skip komu seint að vori og alls konar sjúkdómar herjuðu á börn og fullorðna. Konuniun í þessari sveit var fullvel ljóst, að úrhóla var þörf og þær vissu að máttur samtakanna er mikill. Þær voru einliuga fórnfúsar og sterkar og þess vegna var Hjúkrunarfélagið Hjálpin stofnað og hjúkrunarkonur ráðnar til að hæta úr brýnustu þörfinni. Kvenfélagskonunum óx ekki í auguin, þótt þær yrðu að fara gangandi milli hæjanna, væru liestar ekki tillækir og þær létu ekki ár og Iæki hindra sig. Þær settust niður, fóru úr skóm og sokkuni og vóðu svo berfættar yfir. — Þið gctið hugsað ykkur, hve notalegt það hefir verið í köldu veðri. — Og svo stungu þær hálfblautum fótunum í raka sokka, því þá var ekki annað skólau fyrir hendi en lágir, íslenzkir skór. Föt voru saumuð og jirjóiiuð á klæðlítil hörn og fjár var aflað til að standast straum af kostnaðinum. Já, það voru niargar iðjuhendurnar sem lögðu þarna höml á plóginn. Þökk og heiður sé þeim öllura, sem unnu þessi kærleiksverk. Síðan vegir bötnuðu, lækuiim fjölgaði og greið- ara varð um sjúkrafliitninga, hefir svo verksvið þessa félags okkar smám sainan færst frá hjúkrun- arstarfinu yfir til ýmissa annara mála, og yrði of langt upp að telja allt það sem félagið hefir látið til sín taka. Þó skal nú reynt að drepa á ]>að helzta. Eins og áður er getið, var félagið stofnað 25. okt. 1914 af 59 konum, en árið 1915 er fyrsla raun- verulega starfsárið og þá eru meðlimirnir orðnir 85. Þar af var Aniia Magnúsdóttir, Akureyri, ut- ansveitar, og til gamans má geta þess, að hún greiddi 5 krónur í árstillag og 1 króna var minnsta gjald. Eg hýst við að okkur sé óhætt að 100-falda þá upphæiV til nútíma gengis. Árið 1917 var bjúkrunarkonan 67 vinnuilaga á vegum féálagsins og har úr býtum kr. 170 og hefir þá dagkaupið verið nálægt kr. 2.54 á þessum árum. Fyrsta hjúkrunarkona félagsins mun liafa verið Ólöf Jónasdóttir, er síðar giftist Birni Axfjörð og sú næsta Laufey Guðmundsdóttir á Þormóðsstöð- um. Ymislegt fleira en hjúkrunar- og líknarmál lét félagið til sín taka, svo sem heimilisiðnað og garð- yrkju. Árið 1919 var í funilargjörð samþykkt að stofna varasjóð er næmi kr. 500.00 og einnig var samþykkt að gefa hæði körlum og konutn kost ó að gerast ævifélagar og það ár gerðist sá mæti mað- ur, séra Þorsteinn Briem, styrktarfélagi ásamt konu sinni og lögðu þau lijón fram krónur 50.00. Þá er einnig safnað fé til styrktar hyggingu herklahælis í Kristnesi. Árið 1921 er svo farið að ympra á leik- starfsemi og var það Guðrún Jónasdóltir á Möðru- völlum sem hóf máls ó því. Þessar umræður urðu svo til þess, að árið 1923 gera U.M.l’. Saurbæjar- lirepps og Hjálpin, félag með sér um leiksviðsbygg- ingu við þinghúsið í Saurhæ. 1 fundargjörð fró 1923 stendur: „Fjárliagur fé- lagsins hefir verið svo hághorinn, að engar gjafir liafa verið gefnar til fótækra sjúklinga og er sárt að vcra svo staddur í félagi, sem lieilir Iljálpin". Þó var félagið húið að kosta lijúkrunarkonu i 77 daga fyrir 12 sjúklinga. Þrátt fyrir alla örðugleika var nú samt ráðisl í það, í félagi við U. M. F. Saurbæjarhrepps að sýna sjónleikinu Tengdaniömniu, eftir Kristínu Sigfús- dóttur, og var liann m. a. sýndur tvisvar á Akurcyri fyrir fullu liúsi. Mó það óliætt teljast þrekvirki við svo örðugar aðstæður, og sannast þar, að viljinn dregur hálft hlass. Árið 1925 var ékveðið að 1. des. yrði árlegur samkoinudagur félagsins og hefir ]iað verið næsluiu óslilið síðan. Árið 1928 vekur þá- verandi forstöðukona félagsins, Sigríður Þorsteins- dóttir í Saurbæ, máls á, hvort ekki sé grund- völlur fyrir stofnun sjúkrasamlags í hreppnum, en ekkert varð af því þá. Um svipað leyti gengst félagið fyrir hjúkrunar- nómskeiði í Saurbæ og var Anna Magnúsdóttir fengin til að kenna. Sótu það námskcið 11 konur. Eiunig hafði félagið þrjár samkomur og eru inn- 36 IIUSFKEYJAN

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.