Húsfreyjan - 01.07.1966, Side 41

Húsfreyjan - 01.07.1966, Side 41
tektir fyrir l>ær alls kr. 287.16 — en liaiV ge/nr bágstöddum og sjúkimi kr. 498.00 þaiV saina ár. AriiV 1929 lánar félagið sveitarsjóiVi allan vara- sjóiV sinn aiV uppliæiV kr. 800.00, en sanit gefur )>aó fátækuni og sjúkum eins og venjulega og gengst fyrir sildar-matreiðslunámskeið'i. Kennari á því námskeiði var Bjiirg Sigurðardóttir. Glöggt má sjá, hve konurnar hafa virt og metið hver aðra, þvi 1929 var frú Guðlaug Jónasdóttir í Gnúpufelli gjörð að heiðursfélaga og þökkuð mikil og vel uiiiiin störf, og fékk hún skjal þar að lút- andi. En þegar sú mæta kona opnaði hréfið og sá, hvað um var að ræða, varð lienni að orði: „Þetta hefði Sigurlína á Æsustöðuin átt að fá“. 1930 hafa konurnar safnað ull og tuskum. Þetta sendu þær til Noregs og fyrir það fengust 28 metr- ar af þokkalegu vaðmáli. Þessu var úthlulað til fatalítilla harna fyrir jóliu. Árið 1932 hera konur sig illa yfir að erfiðlega gangi að fá hjúkrunar- konu og 1933 mæla þær Þórdís Arnadóttir i Litla- Dal og Guðrún Jónasdóttir á Möðruvölluni á fundi ásamt konum úr hinum félögunum til þess að skipuleggja og mynda stjórn Héraðssambands fram Eyjafjarðar. Arið 1935 segja kouurnar upp 300.00 krónum af innstæðu sinni hjá sveitarsjóði til þess að geta lagt það fram til samkomuliússbygg- ingar hér. Einnig safna þær fé til væntanlegrar húsmæðraskólahyggingar í Laugalandi. Og 1930 gefa þær til sjúkraliússbyggingar á Akureyri. Eftir að seinna slríðið hrauzt út, koma örðug ár. Þá er öll matvara og vörur til klæðagerðar skömmtuð. Og þá eggjar Þórdís í Litla-Dal konur til að hag- nýta vel landbúnaðarvörurnar og halda fast í ullar- hárið, og vinna fatuaiV Iianda heimilunum. Þá er keyptur vefstóll í félagi við húnaðarsamtökin og vefnaðarkona ráðin. Þessi eru nöfn þeirra, sem félaginu hafa veilt forstöðu frá upphafi, sumar liafa verið lengi, aðrar .skcmur: Sigurlína Siglryggsdóttir, Æsustöðum; Guðlaug Jónasdótlir, Gnúpufelli, Sigurliua Einarsdóttir, Hól- um; Sigríður Þorsteinsdóttir, Saurhæ; Þórdís Árna- dóttir, Litla-Dal; Magðalena Áshjarnardóttir, Ár- gerði; María Guðmundsdóttir, Stóra-Dal; Rósfríður Sigtryggsdótlir, Samkomugerði; Ólöf Sigurðardóttir, Fjósakoli og lugibjörg Bjarnudóttir, Gnúpufelli. Þessi siðustu ár er sagan í svipuðu formi. Félags- konur liafa verið einhuga. Þær liafa styrkl sjúka og hágstadda eftir föngum. Gefið til líknarstofnanu, lialdið námskeið, saumað, prjónað og bakað og hvergi dregið af sér. Þær liafa hjálpað til að hyggja félagsheimilið okkar, og margl fleira mætti telja. En þær hafa líka notið' slyrks, aðsloður og skilnings margra góðra manna. Ég vil nú nota þetta tækifæri til að þakku öllum þeim mörgu, sem á einn eða annaii liátt liafu hjálpað þessu félugi og sýnt því skilning. Við sendum þeiin, livar sem þeir eru, hlýjustu kvcðjur okkar. Og við ykkur, konur, vil ég að endingu segja þetta: Hahlið áfram að vaka og vinna — vinna gegn áfengisnautn og livers konar spillingu. Vakið yfir hörnum ykkar. Þau eru ilýrasti fjársjóður ykkar. Standið vörð um liérað ykkar og sveit, þjóð- erni og túngu. Heiðrið í orði og verki ykkar liless- aða land. Ingibjörg lijarnad. KvenfélagiS „Hringurinn" í Stykkishólmi Sunnudaginn 17, fehr. 1907 komu nokkrar konur saman í samkomuhúsinu í Stykkishólmi. Tilefni þess var, að kvenfélagið „Hringurinn“ í Reykjavík hafði sent áskorun þess efnis, hvort ekki myndi liltækilegt að stofna félag í Stykkishólmi, sem styrkti herklaveika sjúklinga, er leita þyrftu til hins fyrirhugaða herklahælis. Þrjár konur, búsettar í Stykkishólini, höfðu hvatt til þessa fundar. Þær voru: Arndís Jónsdótt- ir, kona Guðmundar Guðnasonar læknis, Magða- lena Halldórsson. kona Sæmundar Halldórssonar kaupm. og Friðrikka Eggers, kona Guðinundar Eggers sýslumanns. Var málinu vel tckið, og félagið stofnað með 33 konum. Lög samiu með hliðsjón af lögum „Hringsins“ í Reykjavík, og hlaut það nafnið „Hringurinn" eins og systurfélag þess. Fyrsti formaður varð Arndís Jónsdóttir, gjald- keri var kosin Magðalena Halldórsdóttir og ritari Kristín Sveinsdóttir — síðar Möller. Árstillag var 1 kr. og liélzt það lengi. Fyrsta slarf félagsins var, að lialda lilulaveltu til að afla peninga, og því hefur félagið lialdið næst- um því árlega síðan. Ymislegt annað gerði það til fjáröflunar, hafði leiksýningar, högglauppboð, grímudansleiki o. m. fl. Vissulega voru það ekki háar fjárupphæðir á nútíma mælikvarða, sem félagið gat veitt sjúkling- um, en hin mörgu og innilegu þakkarhréf, sem enn eru til, sýna, hversu slyrkirnir voru vel þegn- ir, og hlýhugur sjúklinganna og aðstandenda þeirra var félagskonum nóg endurgjald. Eftir að herklalögin gengu í gildi 1921, og berkla- sjúklingar fengu liælisvist svo að segja endurgjalds- laust, sneri félagið sér að því að ráða hjúkrunar- konu til starfa í kauptúninu, og fékk hún hálf laun sín greidd úr hreppssjóði. Þessi hjúkrunarkona vann svo á veguin kvenfélagsins samfleytt í 14 ár. Hún liét Hólmfríður Sigurðardóltir, frá Svelgsá í Helgafellssveit — hin mætasta kona, elskuð og virt af öllum, sem kynntust henni, ekki sízl þeim sem nutu lijálpar hennar og hjúkrunar. Að þess- uin 14 árum liðnum treysti Hóhnfríður sér ekki til að gegna slarfinu lengur, enda byrjaöi þá sjúkrahús það, sem enn er hér í Stykkishólini — en það hefur síðan verið hæjarhúum ómetanleg hjálp. Þó réði kvenfélagið lijálparstúlku, lil heimilis- II USFREYJAN 37

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.