Húsfreyjan - 01.07.1966, Qupperneq 42

Húsfreyjan - 01.07.1966, Qupperneq 42
lijálpar, Jiar sem lasleiki eiVa aiYrar slæmar áslæiV- ur voru. Þessi stúlka — sem ekki var alltaf sú sama — vann á líkan liátt og lijúkrunarkonan, frá 1936 lil 1942, eða í 6 ár. Var það' vinsæl hjálp, en ekki vandalaust aiV raiVa niður starfstinuun henuar, Jiar sem Jiörfin var svo víða. Eftir 1942 varð félagið að liætta við hjálparstúlk- una, vegna þess að engin kona fékkst til þessa starfs, og hefur ekki fengizt síðan. En dálitla fjár- styrki liefur kvenfélagið lil skamms tíma lagt fram til sjúkra og fálækra. Um árabil var erfiður efna- hagur á ýmsum heimilum í kauptúninu — jiá sendu konurnar fatagjafir til fátæku barnanna fyrir jólin, og í nærfellt 30 ár eða frá 1936, hefur fé- lagið staðið árlega fyrir jólatrésfagnaði um liá- tíðarnar. Þangað hafa öll liörn liæjarins koinið og mæður Jieirra, og litlu hörnin, sem ekki fá að fara á aðrar skemmtanir, ldakka til þess allt árið, og mæðurnar líka. I apríl 1944 var á fundi félagsins sainþykkt að stofna sjóð, er siðar yrði varið til styrktar lieimili fyrir aldrað fólk í Stykkishólmi. Sjóð þennan eflir félagið með sölu minningarspjalda og merkja. Árið 1939 tók félagið til ræktunar óræktarblelt í útjaðri hæjarins, og liafa konurnar síðan lagt mikla vinnu og mikið fé í þennan garð. Við trúum því að árangur þeirrar starfsemi sjáist meðal ann- ars í aukinni ræktun, þrifnaði og fegrun í þorp- inu. Nú leggur lireppurinn árlega myndarlegan styrk til garðsins. Um kirkjuna hefur kvenfélagið ætíii látið sér umhugað, enda voru það lika konur, sem fyrst liófust lianda uni fjársöfnun lil kirkjubyggingar í bænum. Það var löngu áður en kvenfélag var stofnað eða árið 1874, að nokkrar konur í kaup- túninu liöfðu hlutaveltu og samskot til ágóða fyrir hyggingu kirkju í Stykkishólmi. Sú kirkja, sem Jiá var reist, stendur enn, og hefur kvenfé- lagið reynl að styðja að endurhótum hennar, lil dæmis gefið í hana raflýsingu, á sínuin tíma, klætt kórinn flosteppi, gefið altarisklæði, látið gera 30 fermingarkyrtla o. fl. í kirkjumunasjóð höfum við safnað nokkru fé, og geymum þar til ný kirkja verður reist, sem hlýtur að verða innan skamms. Til ágóða fyrir Jiann sjóð, höfum við jólahasar í desemher ár livert. Kvenfélagið hefur nokkur undanfarin ár, iinnið einn dag á ári fyrir „Björgunarskútusjóð Breiða- fjarðar“ og lagt í hann alls 40.500,00 kr. Þá liafa inörg námskeið verið haldin á vegum félagsins, svo sem hjúkrunar-, garðyrkju- og mat- reiðslunáinskeið, ennfrcmur saumanámskeið, sem haldin hafa verið næstum árlega um langt skeið. Þessi námskeið hafa verið vinsæl og vel sótt, sér- staklega saumanámskeiðin. Á þeiin hafa konurnar saumað á sig og börnin sín — skólaföt og spariföt og auk þess hefur það verið þeiin upplyfting að koma saman og vinna saman. í september í liaust, fengum við hiiigað klæðskera úr Reykjavík, sein kenndi þcim að sniða cftir hiuu svokallaða l’faff- kerfi, og voru allar mjög ánægðar ineð Jiað. Þetta er nú, í stórum dráttum, Jiað helzta, scm liægt er að segja um störf „Hringsins“ í Slykkis- liólmi, og er þó ýmislegt ótalið. Fundir félagsins eru oftast rnjög vel sóttir, og ýniislegt liefur komið þar til umræðu. Þannig var á fuiidi í nóv. 1916 að ein kona stakk upp á því, að stofnað yrði Málfundafélag kvenna, svo að þær gætu fengið æfingu í að setja skipulega fram liugs- anir sínar í ræðu og riti. Var því vel tekið, kosin undirhúningsnefnd, samin lög og „Málfundafélag kvenna“ stofnað. Margar Hringkonur gengu í það og aðrar líka. Málfundafélagið starfaði síðan af fjöri í nokkur ár, og gaf út lilað, sem það kallaði „Leiftur". Var um ýmislegt ritað í hlaðið, t. d. vatnsveitu í Stykkishólmi — en þá var hún ckki kotnin — lireinlæti, umgengni í kirkjugörðum, hcimilisiðnað o. m. fl. Út frá Málfundafélaginu var síðan stofnað „Heimilisiðnaðarfélag Stykkis- liólms“, en í því voru hæði karlar og konur. Nú eru hæði þessi félög uppleyst, en liafa J»ó vissulega haft sín góðu áhrif. Og enn fara fram á fundum kvenfélagsins umræður um ýms atliyglisverð mál- efni, sein gott er fyrir konurnar að hugsa um. Þriggja kvenna nefnd, sem kosin er á liverjum fundi, liefur það hlutverk, að sjá um umræðu- eða skemintiefni til næsta fundar, að loknuin öðrum fundarstörfum. Þannig liafa Jiær rætt uin vinnu húsinæðra utan hcimilis, fegurðarsamkeppni, þjóð- búninga, sjórivarpið og kvöldvökurnar o. fl. Stund- um höfum við líka skuggamynda- eða kvikmynda- sýningar og upplestra, og ævinlega kaffisopa í fundarlok. Samstarf félagskvennanna liefur alllaf vcrið af- burða gott. Hér í Stykkishólmi er enn ekki félags- heimili, og því erfitt til félagsstarfa í allt of litlu samkomuhúsi. Þó vinna félagskonur hér saman með þeirri gleði og ánægju, sem er einkenni Jieirra, seni ætíð vilja fórna sér fyrir aðra. 17. felir. ár livert lieldur félagið hátíðlegt afmæli sitt. Er það venjulega fjölsótt, og margt lil skeimnt- unar. Ekki er þó körlum boðið i afmælið nema 5. livert ár, og una þcir því lieldur illa, en þess lier saml að geta, að Jieir eru alltaf fúsir til að rétta lijálparhönd, og hafa ætíð vel rnetið störf kvenfé- lagsins. Mörg undanfarin ár liafa félagskonur farið uokkurra daga skenmitilferð að sumrinu, um Vest- ur-, Norður- og Suðurland, og síðast í sumar í 6 daga ferðalag til Austurlands — um Austfirði og Fljótsdalshérað. Ferðir þessar skilja cftir hugljúf- ar minningar um Jiann föguuð, seni fyllir hug- aim í hvert sinn, er við sjáum nýja fegurð og fjöl- breytni okkar ástkæra ællarlands, auk Jiess scm samveran eykur glcðina. Þessar ferðir færa okkur fastar saman, lika í félagsstarfi, auka kynniiigu og vináttu alla. Félagatala er nú 88. 38 IIÚSFltEYJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.