Húsfreyjan - 01.07.1966, Side 43
/
7. formannafundur Kvennfélagasambands Islands
7. foriiiannafundur Kvcnfclagssainliands íslands
var lialdinn í Reykjavík dagana 25.—26. ágúst s. 1.
Fimdinn sátu fonnenn allra héraiVssambandanna
ciVa fulltrúar þeirra, nema Sambands austur-skaft-
fellskra kvenna, Anna Þorleifsdóttir, Hólinn, sem
var veik og mætti enginn i hennar stað.
Einnig sátu fundinn stjórn og varastjórn K. 1.
ásamt ritstjóra „Húsfreyjunnar" Svöfu Þorleifs-
dóttir, forstöiVukona Leiðbeiningarstöðvar liús-
niæðra Sigríður Haraldsdóttir og Jakobína Matt-
liiesen, sem unnið hafði nieiV stjórninni að tillög-
um uni breytingar á löguni K. í. samkvænit ákvörð-
un síðasta landsþings. Þá var ciiinig viðstödd fund-
arsetningu hrl. Rannveig Þorsteinsdóttir, fyrrv.
forniaður K. í.
Formaður sanibandsins Ilelga Magnúsdóttir setti
fundinn og mælti á þessa lcið:
Kæru fundarkonur!
Fyrir bönd Kvenfélagasainbands íslands býð ég
ykkur allar velkomnar til þessa 7. forniannafundar.
Sérstaklega býð ég velkomna fyrrverandi forniann
sainbandsins Rannveigu Þorsteinsdóttur, sem þrátt
fyrir sínar miklu annir gefur sér tínia til þess að
vera með okkur hér í dag. Einnig býð ég sérstak-
lega velkomna þá 3 formenn sem nú mæta hér í
fyrsta sinn og frú Jakobinu Matthiesen, Hafnar-
firði, sem setið licfir á funduin mcð stjórn K. í.
uiidanfarna daga til þess að yfirfara lög sambands-
ins samkv. ákvörðun síðasta landsþings. Þessir for-
iiiaunafundir eru mjög mikilsverðir, því með þeim
næst náið suinband við' forráðaincnn héraðssain-
baiulanna sem mynda K. í., en án þess sambands
er erfitt fyrir stjórn og skrifstofu að kynnast mál-
cfnum Iiinna einstöku béraða og atliuga liverju
fyrirgreiðslu er hægt að veita á hverjum stað. Þá
er ekki síður mikilsvert fyrir formennina að kynn-
ast og ræð'a áhugamál sín og sambanda sinna. Það'
er ósk mín og von að þessi fumlur megi færa okk-
ur nær liverri annurri, geri kcðjuna, sem við niynd-
uni, sterkuri, og veiti okkur þá sönnu gleði sein er
uppskera vitundarinnar uni gott starf.
Ég vil með þakklæti niinnast þeirru félagssystru
okkur sem látist liafu á því tímabili sem liðið' cr
Núvcrundi stjórn skipu:
Kristjana V. Hannesdóttir, formuður; Freyju
Finnsdóttir, gjuldkeri og Guðrún Kristmunnsdóttir,
ritari.
Meðstjórnendur eru: Ólöf Ágústsdóttir og Dug-
björt Níelsdótlir.
Stykkisliólmi 16. nóv. 1965,
K. V. II.
frá síðasta fundi, bæði forystukvenna og liiima scm
starfað hafa heima fyrir og þannig byggt upp fé-
Iagsskapinn, því bvers virði væri forustan, ef starf-
ið' lieinia fyrir skorti. Sérstaklega vil ég þó ininn-
ast Sigríðar Guðmundsdóttur, formanns vestfirskra
kvenna, þeirrar konu, sem í full 20 ár hefir sótt
fundi og landsþing K. I. Hún var ein af kjarn-
kvistunum frá Lunduin í Borgarfirði, fædd 6. niarz
1893, gagnmenntuð konu á þess tíma mælikvarða,
duglcg og ósérblifin. Ég minnist bcnnar og Rugn-
liildar systur beimar, sem var fulltrúi Austur-
skaftfellskra kvenna þegar ég koin á fyrsta þing
K. í. En bezt kynntist ég dugnaði og æð'ruleysi
Sigríðar í förinni lil Bodii í Noregi á þing llús-
niæðrasanibunds Norðurlanda 1964. Veturinn áður
lá hún á spítala, ]>ar sem gerð var á henni stór að-
gerð, og var hún uð leita sér að gerfibrjósti í Kaup-
niunnahöfn. Ég var svo lánsöm að getu leiðbeinl
hcnni og verið með henni nokkra daga. Sigríður
undaðist 26. marz s. 1. Ég bið lienni og þeim öðrum
sein burt liafa verið kallaðar, allrur Guðs blessuu-
ar og vil biðja ykkur að standa upp í minningu
þeirra og syngja sálminn Hærra minn Guð til þín.
Ég segi þcnnu 7. forniannufund Kvenfélagasam-
hands Islands scttan og bið þess að störf okkar
bæði á þessum fundi og í framtíðinni megi verða
landi og lýð til blessunar.
Síðan var gengið til fundarstarfa og voru for-
maður og varaformaður einróma kjörnir fundar-
stjórar. Fundarritari var I'reyja Norðdabl, Reykju-
borg.
Skýrsla stjórnar, sem formaður flutti:
Skýrsla stjórnar
Frá því á síðasta lundsþiugi, sem haldið var dag-
ana 25.—28. ágúst 1965, liefir stjórnin lialdið 18
fundi. Á fyrsta fundi eftir landsþing var gengið
frá tillögum og ályklununi þingsins og þær sendar
viðkomandi aðihini. Þá var cinnig kosinn varafor-
maður sambandsins Sigríð'ur Thorlacius og var það
saiukomulug milli licnnar og Ólafur Benedikts-
dóttur, sein var fyrir í stjórninni.
í stjórn Húsmæð'rasambunds Norðurlanda voru
að þessu sinni tiluefndar auk formanns, sem cr
sanikv. löguin H. S. N., sjálfkjörinn, þær Jónina
Guðinundsdóttir sem aðalfulltrúi og Sigríður Tlior-
laeius og Ólöf Benediktsdóttir sem 1. og 2. varu-
fulltrúi.
Á siðastliðuu sumri festi sljórnin kaup á nokkr-
uni frnðslukvikmynduin og gefiim var út bækling-
ur tuu frystingu matvæla, sem Sigríður Kristjáns-
dóttir húsmæðrakennuri tók saniau og bjó til prent-
39
HÚSFREYJAN