Húsfreyjan - 01.07.1966, Page 44
iinar. Var þessi íiæklingur sendur lil samhandsfor-
manna og nokkra cinstakra félaga til sölu. Verð
hans var aðeins kr. 25,00 pr. eintak. Hafa niörg þessi
félög þegar gert full skil og vænti ég þess aö hin
láti bráðlega til sín lieyra.
í fyrra haust ferðaðist Fríða Vala Ásbjörnsdóttir
sem umferðakennari á vegum K. í. til 6 sambanda
og sýndi myndina Frysting matvœla og einnig á
nokkrum stöðum Matrei'öslu kindakjöts. Réðu sam-
bandsforinenn ferðum hennar og ákváðu kennslu-
staði, en K. í. greiddi laun og ferðakostnað til
sambanda.
Benný Sigurðardóttir leiðbeindi á sama hátt í
Húnavatnssýslum og átti einnig að laka Skagafjarð-
arsýslu, en ég vissi aldrei hvort nokkuð varð af því,
að minnsta kosti var liúsið á Sauðárkróki ekki laust
um það Ieyti.
Um Austfirska sambandið ferðaðist formaður
þess með fríðu föruneyti. Var Ásdís Sveinsdóttir
þar með sýningu á kvikmynd um frystingu matvæla
og garðyrkjumynd og handavinnukennari var einn-
ig ineð í förinni. Veit ég, að þessi kvöld hjá þeim
liafa verið mjög fræðandi og skeinmtileg.
Laun og ferðakostnaður þessarra tveggja
kvenna Bennýar og Ásdísar var greiddur af K. í.
samkvæmt reikningi.
Borgfirska sambandið fékk senda kvikmyndina
uni frystingu matvæla, en svipuð mynd liafði ])á
nýlega verið lijá þeim á vegum húsmæðraskólans.
í Cullbringu- og Kjósarsýslu og Hafnarfirði sýndu
félögin ýmist sjálfstætt eða þá að Sigríður Haralds-
dóttir húsmæðrakennari heimsótti þau og svo var
einnig um félög í Reykjavík.
Ég vil taka það fram, að samböndin við Eyjafjörð
fengu ekki frystimyndina eða kennara til sín vegna
þess að Kaupfélag Eyfirðinga var um satna leyti
með ágæta sýnikennslu í frystingu og geymslu græu-
metis á þeim slóðum.
Nokkur félög hafa fengið iánaðar myndir til
sýningar á fundum heima fyrir, þó að kennari hafi
ekki fylgt — enda skýra þessar myndir sig að niestu
sjálfar.
Sníðakennsla eftir Pfaffkerfinu hefir verið mjög
vinsæl hjá samhöndunum, en ekki hefi ég samt
tölu þeirra kvenna, sem tekið hafa þátl í þeim á
síðasta ári.
K. í. gjörðist aðili að samtökunum „Varúð á veg-
um“ og er Sigríður Thorlaeius fulltrúi okkar þar.
Bréfaskóli S. í. S. hefir boðið samvinnu um ýmsa
fræðslu til húsmæðra og verður það tekið til at-
hugunar í sambandi við fræðslustarf K. I. og liér-
aðssumbandanna.
Ekki var hægt að sækja alla fundi héraðssam-
bandanna en þær Sigríður Thorlacius og Elsu E.
Guðjónsson mæltu á fundi horgfirskra kvcnna og
Elsa einuig á fundi Samhands uustur-Húnverskru
kvenna. Jónínu mætti á fundi Samhunds kvenna i
Snæfells- og Hnappadulssýslu og Helga á Sam-
bundsfundi suður-þingeyskra kvenna.
Laganefnd, sem í eiga sæti þær Svafa ÞórÍeifs-
dóttir og Jakobína Matthiesen ásamt stjórn K. I.
hefir starfað samkv. ákvörðun landsþings, og mun
Olöf Benediktsdóttir skýra frá störfum nefndar-
innar og Ieita álits fundarins á þeim tillögum sem
nefndin ber fram.
Sigríður Haraldsdóttir liefir veitt forstöðu Leið-
beiningarstöð húsmæðra, en hún hefir áður unnið
að slíkri stofnun í Danmörku. I sumar hefir bún
einnig kynnt sér starf dönsku leiðbeiningarþjón-
ustunnar og ráðunautastarfsemi dönsku kvenfélag-
anna. Þá hefir hún einnig verið til staðar á skrif-
stofu K. í. enda sama húsnæðið. Aftur á móti hefi
ég liaft með liöndum bókliald og greiðslur fyrir
K. I. ásamt bréfaskriftum.
Mun Sigríður flytja skýrslu um þennan lið starfs-
ins. Vegna sumarleyfa var skrifstofan og Leiðbein-
ingastöðin lokuð frá 15. júní til 15. ágúst i suiiiar
og var þá auglýst, að konur gætu hafl beint sam-
band við formann.
Tímaritið „Húsfreyjan“ hefir komið út eins og
venjulega og mun ritstjóri þess, Svafa J>órleifs-
dóttir, flytja skýrslu blaðsins.
Samstarfið við Húsmæðrasamband Norðurlanda,
sem fer sívaxandi, mun ég taka sem sérstakan lið
síðar.
Er þá næst að skýra frá fjárhagnum og vil ég
leyfa niér að lesa reikninga ársins 1965 og fjárhags-
áætlun ársins 1966 eða þess árs sem er að líða.
Ekki hefir fengist nein veruleg hækkun á styrk
ríkisins, en nokkrar tekjur liafa orðið af sölu
frystibækling8Íns. Vísast til reikninga K. 1. fyrir
síðasta ár, sem útbýtt var lil héraðssamh. á síðasta
landsþingi.
Eins og þið vitið er núverandi húsnæði K. í.
ófullnægjandi, sérstaklega hvað geymslu snertir og
hefir stjórnin tekið á leigu herbergi í kjallara Hall-
veigarstaða sem geymsluberbergi og verður það
tilhúið innan skanims tíma. Þá er einnig í athug-
1111 að flytja skrifstofuna og Leiðbeiningarstöðina
á efstu hæð í Hallveigarstöðum, þegar bún er til-
búin. M1111 K. í. hafa bálfa þá hæð til sinna ufnota
þeegar hún er tilhúin, en Kvenréttindafélagið hinn
hclminginn. Allt þctta kostar mikla peninga og er
ég hrædd nm að upphæð sú, sem nefnd er í fjár-
hagsáætluninni til húsgagnakaupa nægi hvergi til
þcss að koma starfseminni fyrir í nýju húsnæði.
Vildi ég því að fundurinn léti í ljós álit sitt á
þessu atriði og hvernig bæri að leysa það.
Skýrslur hafa enn ekki borizt frá öllum sam-
böndum og því engar tölur um meðlimafjölda eðu
annað af starfi liðins árs tilbúið og leyfi ég mér
því að lesa tölur ársins 1964 sem eru þær síðustu
sem eru fyrir hendi. Sambönd eru þá 19, félög að
meðtöldum þeim 3 sem eru beinir aðilar 222 og
meðlimir 14. 809.
Fyrir hönd stjórnarinnur þakka ég héraössain-
böndunum og félögunum ágætt samstarf og óska
40
HÚSFREYJAN