Húsfreyjan - 01.07.1966, Síða 45

Húsfreyjan - 01.07.1966, Síða 45
þeiin aílra heilla í framtíðinni. Stjórn og starl'skon- urn saiuhandsins þakka cg einnig ágætt samstarf og góða viðkynningu. Fundarkonur þökkuðu störf stjórnar og ágæta skýrslu, sérstaklega þökkuðu þær fyrir þá fræðslu, sem K. í. hafði veitt ineð umferðarkennurunum og fræðsliikvikmyndunum. Nokkrar fyrirspurnir voru gerðar, sem formaður svaraði jafnóðum. Þá flutti frú Sigríður Haraldsdóttir skýrslu Leið- beiningarstöðvar húsmæðra. Sagði hún stofnunina enn í hernsku og allt starf liennar enn í inótun. Upplýsingarþjónustan væri þó komin í nokkuð fast form og er mikið notuð. Sérstaklega er heðið um leiðbeiningar varðandi kaup á heimilisvélum, og styðst Leiðheiningarstöðin þá við rannsóknir, sem gerðar hafa verið á hinum ýnisu tegundum véla erlendis, því liér er því niiður emiþá engin rannsóknarstofnun heimilanna. Nefndi liún að viðgerða- og varahlutaþjónusta væri víða ekki í nógu góðu Iagi, en það væri í raun og veru þau frumskilyrði, sem liúsmæður þyrftu að setja við kaup heimilisvéla, að viðgerðaþjónusta sé góð, því allt of erfitt væri að híða ef til vill mánuðum sam- an cftir því að viðgerð fari frain, þó aðeins sé um smáhilun að ræða. Sagði hún að Leiðbeiningar- stöðin gætti hlutleysis í hvívetna livað val tegunda snerti og henti aðeins á þá kosti, sem góð heimilis- tæki þurfa að liafa og leggði áherzlu á góða við- gerðarþjónustu. Viðvíkjandi viðgerðaþjónustunni kom skýrt fram í umræðum að það ástand sem nú ríkir þyrfti að hreytast. Vandi neytenda vex við að frjáls inn- flutningur orsakar fjölgun tegunda á niarkaðnum. Til þess að kvartanir uin lclega þjónustu heri árangur, yrði að koma þeim á framfæri við hina erlendu framleiðendur. Voru þcssar konur kosnar í nefnd til þess að at- liuga málið nánar og semja tillögu því til fram- dráttar: Vigdís Jónsdóttir, Elsa Guðjónsson og Sig- ríður Haraldsdóttir. Húsmæðrafræðsla K. I. og héraðssam- bandanna: Skólastjóri Húsmæðrakennaraskóla Islands, Vig- dís Jónsdóttir, gerði grein fyrir ástundi á húsmæðra- fræðslu í landinu og framgangi þeirra mála. Sagði hún að húsnæðisskortur og ekki nógu nýtízkuleg- ur úthúnaður skólunna hamlaði mikið eðlilegum framförum og leggur áhcrzlu á að efla almcnna, liagnýtu húsinæðrafræðslu í landinu. Benti hún á þá lcið uð leitað væri til liúsmæðrakemiara, scm húsettir eru víðs vcgar á lundinu til þess að uimast húsmæðrufræðslu liver i eða nálægt sínum liciina- liögum. Þá henti liún cinnig á ýmislcgt sem víða væri áhótavunt þar sein komið er á sýnikcnnslu og fræðslufundum hjá samhöndum eða einstökuin félögum svo sein: 1. Kult samkomuhús. 2. Ónógur áhaldakostur eða engin áliöld. 3. Ónógur útbúnaður viðvíkjandi rafmagnslögnum og fleiru. 4. Formaður eða forustukona viðkoinandi félags ekki viðstödd. 5. Ekki nægilcgu anglýst fyrirfram. 6. Ekki nægileg aðstoð (hjálparstúlkur). Eru þcssar áhendingur aðeins nefndar i þeim til- gangi uð kynna lietur undirbúning slikra náin- skeiða svo þau geti orðið sem ánægjulegust hæði fyrir kennarunii og gestina. Bent vur á Byggingarþjónustu arkitektafélagsins o. fl. Eimiig að endurskoða þyrfti og hreyta skýrslu- eyðublöðuinun. Miklar lunræður urðu uni húsmæðrufræöslunu almennt og hvernig K. I. skyldi vinna að framgangi liennar. Að siðustu voru þessar tillögur samþykktur sam- hljóða. „7. formannafundur K. I. felur stjórn K. I. að undirhúa uð koinið verði á fót sýningu á lieimilis- tækjum sem viðast uin lund, ásumt leiðheiningum á meðferð þeirra. Einnig verði leitað upplýsinga um, hvernig varahluta- og viðgeröarþjónusta verði hezt tryggð og að óskað verði eftir, að fyrirlæk- in láti snúa leiðarvísum um meöferð véla á ís- leenzku“. „7. formunnafundur K. 1. bcinir þeim lilniælum til stjórnarinnar að leita eftir við Bíkisútvarpið, að Lciðbeiningastöö liúsmæðra fái 10 mínútna þátt í dagskránni 1.—2. í viku“. „7. formannafundur Kvenfélagasumhands íslands beinir þeirri áskorun til innflytjenda heimilis- tækju, að þeir leggi kapp á uð hæta varahluta- og viðgerðarþjónustu heimilisvéla, og virðist eðlileg- ast, uð liver inuflytjaudi annist viðgerðir þeirra véla, er hunn flytur inn. Telur fundurinn núver- andi ástand óviðunandi. Heimili landsins verja ár- lega stórfé til kaupa á heimilistækjum og vélum. Er það því mikið fjárhagslegt tjón, þegar tækin eru ónothæf tímum suman vegnu hiluna, auk þcss sem það veldur húsmæðrum margs konar vand- ræðuin“. Svaja Þórleifsdóttir jlutti skýrslu „Húsjrcyjunn- ar“: Starfiö er með svipuðu sniði og s. 1. ár. Kaup- endum liefir fjölgað um 500 á árinu. Ræddi Svafa tilgang og tilvcru „Húsfreyjunnar" og óskaði eftir að lieyra álit fundarkvenna á núverandi fyrirkomu- lagi hlaðsins og hað þær gera athugascnidir og komu uieð áhendiugur. Taldi hún nauðsynlcgt að mál „Húsfreyjmmar“ verði rækilega undirhúin fyrir næstu lundsþing. Þörf sé á að endurskoða rit- laun og luun ritstjórnar, niðurröðun á lestrurefni í hluöiö, hlutfallsskiftingu á milli fræðsluefnis og skemmliefnis o. fl. IIÚSFKEYJAN 41

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.