Austurland - 31.08.2001, Page 3

Austurland - 31.08.2001, Page 3
FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 2001 3 Hjalteyrin veiðir fyrir SVN Hjalteyrin EA mun veiða fyrir frystihús Síldarvinnslunnar hf. þann tíma sem Bjartur NK verður frá veiðum vegna bruna sem varð í skipinu í ágúst. Hjalteyrin er væntanleg til Neskaupstaðar um eða eftir helgina og heldur væntanlega fljótlega á veiðar. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri SVN segist vera ánægður með þessa tilhögun. Hjalteyrin sé að vísu miklu stærra skip en Bjartur og mun þess vegna koma til með að veiða meira en Bjartur hefði gert, en Samherji og SVN muni gera skipið út saman þann tíma sem Bjartur verði frá. Björgólfur sagðist vera ánægður með þessa tilhögun, hann teldi þetta vera báð- um fyrirtækjunum til góðs. Hann sagðist ekki vita hvað Bjartur yrði lengi frá veiðum en það tæki drjúgan tíma að gera við skemmdimar, þær væm þess eðlis. Heyrst hafði að búast mætti við að Bjartur yrði frá veiðum í 6 - 8 vikur og sagðist Björgólfur vona að það stæðist, en hann sagðist ekki hafa trú á því. Fjarðabyggð Efnistaka FJARÐABYGGÐ Vakin er athygli á því að öll efnistaka og efnislosun í landi Fjarðabyggðar er óheimil nema að fengnu leyfi bæjaryfírvalda. Sérstaklega er bent á að sandnám við Norðfjarðar- fíugvöll er óheimilt nema að fengnu leyfi bæjaryfírvalda hverju sinni. Forstöðumaður Uinhverfismálasviðs Atvinna Síldarvinnslan hf. auglýsir eftir starfsfólki til almennrar fískvinnslustarfa. Ráðningin miðast við 1. október til 15. desember. (Síldarvertlð) Athugið að nauðsynlegt er að fá starfsumsóknir inn strax, því ef ekki fást nægilega margir starfsmenn til starfa sem eru félagar í AFLI starfsgreina- félagi Austurlands, verður fyrirtækið að ráða aðkomu- og/eða erlent starfsfólk. Upplýsingar í síma 470 7000 Síldarvinnslan hf. Neskaupstað Nýjar vörur daglega System Egilsbraut 21 Neskaupstað sími 477 1303 wmbQn</ C Landsvirkjun

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.