Tíðindi um bankamálið - 01.01.1899, Síða 7

Tíðindi um bankamálið - 01.01.1899, Síða 7
7 Tímarnir og öll rás viðburð- anna stefna að því að fella eignir landsmanna í verði, fyrst og fremst innanlands manna á rneðal. Það kaupverð, sem unnt er að fá fyrir fastar eignir og lausa muni hér á íslandi fellur æ dýpra. — Það er svo að segja ekki lengur unnt að breyta eignum sínum í gjaldgengt fé hér á landi. Og í öðru lagi eru þessar föstu eignir eðlilega um leið fallnar niður úr öllu valdi langt niður fyrir það sem áður var, meðal þeirra manna í útlönd- um, sem skifta við Islendinga. Með öðrum orðum: lánstraust ahnennings á íslandi er fallið og fellur óstöðv- anlega dýpra og dýpra þangað til að dagur algjörðra vandræða og eyðileggingar dynur yfir land- tð, svo tramarlega, sem ekki er ráðin bót á ástandinu. Ein ástæðan til þess að ein- rnitt nú þarf að kveða upp úr með sannleikann er-sú, að fyrir alþingi liggur uppástungan um að auka emiþá seðlametgd batikans framyfir hina upphaflega upphæð semlög 18. sept. 1885 skipafyrir. — Það væri að stofna þjóðinni í enn þá rneiri fjárhagslega hættu heldur en orðið er, að Iáta slíka uppástungu sleppa þegjandi hjá þeim áfellisdómi, sem hún verð- skuldar og draga dulur á þær afleiðingar bankaseðlaútgáfunnar, sem nú eru komnar fram. Hið sanna ástand bankans og landsjóðs eins og það er nú, er bein afleiðing af því, hvernig batikinn hefir verið stoþnaður og hvernig ákvæði bankalaganna og bankareglugjörðar liafa verið fram- kvœmd. Þegar ræða er um það, að hnnda landsjóði enn þá lengra niður í ábyrgð og skuldbindingar heldur en gjört hefir verið, opna öll hlið og allar dyr á enn þá víðari gættir fyrir hinni skaðlegu seðlaverzlun bankans heldur en þegar er orðið, þá er ekki rétt að þegja lengur. — Þær raddir, sem allt til þessa hafa látið heyra til sín opinber- lega um fyrirkomulag bankans eru ekki margar né mcrkar, að undanteknum mag. Eiríki Magn- ússyni einum, sem hefir að vísu villst hraparlega í framsetning kenninga sinna um bankann. Hann hefir viljað sýna fram á það bein- línis með tölum, hvert tap útgáfa hinna óinnleysanlegu seðla hafi bakað landinu, en það er ekki unnt að sýna fram á það með beinum tölum, hve lágt eignir og lánstraust íslendinga er fallið vegna hins skaðlega fyrirkomulags á bankanum. Að öðru leyti er fjölmargt í kenningum hr. Eiríks, scm er rétt og vel þess vert, að því hefði verið gefinn gaumur. En hvað sem líður athugasemdum þessa útlenda íslendings, þá hlýt- ur það að vekja undrun manna, fljótt á að líta, hve fátl: hefir ver- ið sagt opinberlega um bankann og aðgjörðir hans En í raun réttri er þessi þögn blaðanna, þjóðfulltrúanna og ann- ara um bankann og ástand land- sjóðs ekki furðanlegri heldur en þögn opinberra málgagna og manna um alla skapaða hluti, sem rniður mega fara hér í landi, sem almenning varðar og talað mundi um ef allflest óháð, frjáls orð væru hér ekki kæfð og kúguð af ör- birgð og öorum atvikum, sem binda fyrir munn manna 1' þessu þjóðfclagi. En svo má þó kom- ast langt hér, að ekki verði þag- að lengur, og nú er sá timi kom- inn að því er snertir bankann og sambanrl hans við landsjóð. Eignir landsmanna eru fallnar í verði og lánstraust þeirra sömu- leiðis, bæði þeirra sjálfra á milli og erlendis, en þar með eru líka fallin í verði þau veð og þær skuldbindingar einstakra manna, sem bankinn hefir lánað út á. Landsjóður hefir aptur ekkert annað að halda sér til heldur en þessi sömu veð og skuldbinding- ar, til tryggingar því fé, sem landsjóður yrði að leggja út til þessað leysa scðla bankans inn þeg- ar hann kynni að verða látinn hætta störfum sínum. Auk þess fjáitjóns, sem lands- sjóður hefði af innleysing banka- seðlanna hefir hann einnig orðið fyrir því tjóni að lána bankanum stórfé sem er jafn ótryggt eins og sú krafa sem liann fengi á hendur bank- anum með því að leysa inn alla seðla hans. Og nú er komið með þá tillögu ofan á allt saman að auka seðla-útgáturétt bankans og þar með að hlaða ofan á þann halla, setn landssjóður óhjákvæm- lega hlyti að líða af innleysing hinna fyrstu 500 þúsunda í lands- bankaseðlum! — Hið sanna ástand landssjóðs nú er svo varhugavert að síst er bætandi á byrði hans. Hann hefir orðið að gj'óra sig að skuldunaut ríkissjóðs til þess að borga skuldir einstakra manna til útlendinga og hefir í staðinn fengið kröfur á hendur landsbankanum, sem hefir ekki annað að bjóða á móti en veð í eignum, sem eru gjörfallnar í verði. -- Viðbót við seðlamergðina Þýð- ir þannig ekki annað heldur en tap á taþ ofan fyrir /andsjóð og þar með nýjan fjárhagslegan voða fyrir landið í heild sinni. Hér að framan er talað um á- stand landsjóðs eins og það er orð- ið fyrir þá sök að þessi sjóður hefir verið látinn skulda sjálfur í

x

Tíðindi um bankamálið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi um bankamálið
https://timarit.is/publication/835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.