Mæðrablaðið - 23.05.1943, Qupperneq 5

Mæðrablaðið - 23.05.1943, Qupperneq 5
MÆÐR ABLAÐIÐ 5 VÖGGUVÍSA Eg sit hér í nœði og söngla eitt lag og svolitlum enoli í faðmi mér rugga. I sál minni finn ég hinn sólbjarta dag, pótt subandi illveður dynji á glugga. Þér fórna ég, gleði, fátækum brag, fví flest, sem mig hryggði, er grafið í skugga. Eg finn mig svo rólega í hitanum hér. Mitt heimili’ er tryggasta friðarins inni. Það hlutverk er kært, sem að, guð, gafstu mér, að gá að og vaka yfir ástinni rríinni. Þú veizt, að f>að heitasta óskin mtn er, að örlagadísin hans gæfupráð spinni. fóhanna Guðlaugsdóttir. ty’tz ?ClCJ'£>ó& ðíCceStciMtj vtisncjndci'i Oft hefur það verið sagt við mig að ég ætti að gefa út bók, sem segði frá ýmsum þeim örlögum, sem Mæðrastyrksnefndin hefur kynnst. Víst er um það að margt kemur fram í viðtölum í skrifstofu Mæðrastyrks- nefndar, sem gæti verið söguefni og frásagnarvert. En hjá lítilli þjóð, þar sem menn þekkja svo mikið hver til annars, er erfitt að skrá slíkar sagnir, meðan sögufólkið er á lífi. Þegar velja átti efni í fyrsta blaðið, sem Mæðrastyrksnefndin gæfi út á mæðradaginn, fannst mér þó, að rétt væri að birta .lítinn útdrátt úr dagbók Mæðrastyrksnefndar. Þessi saga er skrifuð af lífinu sjálfu, ég hef þar engu bætt við, en hún lýsir svo vel lífi einstæðingsmóður, að hún get- ur ekki kallast saga einstakrar konu heldur margra. Því vona ég að sú sem í hlut á fyrirgefi mér þó ég hafi verið svo djörf að birta sögu hennar, eins og dagbókin segir frá. í desember 1938 er stúlkunnar fyrst getið í bókum nefndarinnar; No. 49 á jólagjafalista nefndarinnar: ,,Ein- stæðingsstúlka með eitt barn, tveggja ára, fær föðurmeðlag. Fékk húsaleigu frá bænum, en 1. október hætti bær- inn að borga húsaleiguna fyrir hana. Var veik frá því að hún átti barnið og þangað til í sumar. Er nú orðin nú þegar sumardvöl barna er skipulögð af því opinbera. En það er fjarri því aö svo sé. Sumardval- arnefndin ráðstafar ekki yngri börnum en 4 ára, og 4 ára börn eru helzt til iof ung til að fara ein- sömul. Þau, sem yngri eru, verða því að vera hér á götunum, nema móðirin komist meö þau í burtu úr bænum. Þaö sem mér, sem þetta rita, hefur þótt skemmtilegast við mæðra- og barnaheimilin er, að þarna eiga mæðumar kost á aö vinnufær. Þvær þvott við og við.“ 3. apríl 1939 kemur hún aftur. Nú biður hún um úrskurð til þess að fá meðlag. Hún er barnshafandi og sami maður faðir þess barns og hins. Stúlk- an er nú komin nokkuð á 24. árið, en fór að búa með manni þessum þegar hún var um tvítugt. Sambúðin hefur verið nokkuð slitrótt vegna veikinda hennar og fjarvistar á sjúkrahúsi og óreglu hans. Um haustið átti sambúð þeirra að vera alveg lokið, en stúlkan úrunni, áhyggjulitlar um dagsins þarfii’ og þaö er ómetanleg hvíld og blessun bæöi fyrir móöur og barn. Þess vegna þarf áð auka þessa starfsemi svo, aö hverri móöur, sem ekki getur af eigin rammleik skapað sér þá aöstöðu, gefist kostur á áð dvelja í sveit með bömum sínum, nokkrar vikur, áhyggjulaus um allt annað en að njóta sumarsins og hvíldarinnar í samvistum við barnið. K. hafði þó ekki getað losað sig að fullu við kunningsskapinn við manninn. Nú er svona komið, en engrar hjálpar að vænta frá honum. Eldra barnið er hjá fólki stúlkunnar, vantar föt. Úr- skurðurinn er gerður og stúlkan fær styrk fyrir og eftir fæðingu barnsins, til að hjálpa henni yfir verstu erfið- leikana. 19. október 1939 kemur stúlkan enn. Býr hún nú ein síns liðs í litlu her- bergi með börnunum sínum tveimur, er annað á þriðja ári en hitt um tveggja mánaða. Hún fær meðlög með börnunum og húsaleigu, en hún getur ekki lifað af þessu og biður um að talað sé við fátækrafulltrúana fyr- ir sína hönd og beðið um fæðispen- inga handa sjálfri henni, því að hún kemst ekkert frá börnunum til vinnu. Er þetta gert en ber ekki árangur. 12. febrúar 1940 hitti ég hana af tilviljun á skrifstofu Barnaverndar- nefndar. Þá á hún ekki til næsta máls, vantar kol og mjólk handa börnunum. Hún hefur fengið neitun hjá fátækrafulltrúa um viðbótarstyrk Framhald á 9. síðu. vera meö börnum sínum úti í nátt-

x

Mæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mæðrablaðið
https://timarit.is/publication/838

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.