Eining - 01.02.1948, Qupperneq 1

Eining - 01.02.1948, Qupperneq 1
J Húsmál templara í Reykjavík Vesturhlið hússius. yrðu að ljá því fylgi sitt til fullkom- innar lausnar. Þá sýndi formaður húsráðsins tvo uppdrætti af miklu og glæsilegu húsi, en tók þó skýrt fram, að slíkt væri að- eins tillaga, en ekkert væri enn ákvaðið til fulls, hvorki um hússtæði eða end- anlega gerð þess- Meðfylgjandi myndir sýna þessa uppdrætti- Það er ekki aðeins eitt mesta áhuga- og nauðsynjamál Reglunnar að koma upp slíku félagsheimili í Reykjavík, heldur er það líka þjóðþrifamál. Regl- an hefur í raun og veru ráðið sig í þjón- ustu þjóðarinnar við mikið mannúðar- og björgunarstarf, en sanngjarnt hlýt- ur það að vera, að hverjum verk- manni sé fengið í hendur hin nauðsyn- legu verkfæri. Minna má það ekki vera- Arbók bindindismanna Samvinnunefnd bindindismanna hef- ur ákveðið að gefa út árbók bindindis- manna. Ritstjóri hennar hefur verið ráðinn Ármann Kristinsson stud jur. Ælast er til þess að árbókin gefi full- komið heildaryfirlit yfir alla bindind- isstarfsemi í landinu. Eru því öll fé- lög, sem eitíhvað leggja til bindindis- máianna, beðin að senda skýrslu um starf sitt á árinu 1947 til Ármanns Kristinssonar, Sólvallagötu 29, Reykja- vík, fyrir 1. júlí 1948. Framlilið hússins. Uppdr. Freymóður Jóhannsson. Húsráð Góðtemplara í Reykjavík boðaði á sinn fund, 24- jan. s. 1. nokkra blaðamenn og fréttaritara útvarpsins, en mættir voru einnig stórtemplar, um- dæmistemplar og þingtemplar- Formaður húsráðsins, Freymóður Jóhannsson listmálari, rakti nokkuð sögu Góðtemplarahússins í Reykjavík, sem nú er rúmra 69 ára, komið úr eign Reglunnar, er á fallanda fæti og alger- lega ófullnægjandi hinu margþætta félags- og menningarstarfi Reglunnar. Það eitt gæti bætt úr slíkri þörf, að reist væri í Reykjavík vandað stórhýsi, sem jafnaöist á við hin beztu samkomu- hús og félagsheimili nútímans og gæti orðið, ekki aðeins miðstöð félagslífs og menningarstarfs Reglunnar í Reykja- vík, heldur og miðstöð bindindisstarfs- ins í landinu. Allítarleg grein var gerð fyrir þessu í síðasta blaði Einingar og verður það ekki endurtekið frekar hér. Formaður húsráðsins benti á, að þótt reglufélagarnir mundu leggja mikið á sig til þess að geta komið upp veglegu stórhýsi í Reykjavík, þá væri slíkt þeim samt um megn. Þess vegna hefði verið leitað til þjóðarinnar í heild, ríkisstjórn- ar og Alþingis, um stuðning til þess- ara nauðsynlegu framkvæmda. Málið hefði strax fengið góðar undirtektir hjá mörgum, tafizt þó nokkuð í Alþingi, en væri þar nú til umræðu og horfði frcmur vel um það, þar sem væri frum- varp utanríkisráðherra um aukin fjár- styrk ríkisins til slíkra framkvæmda, en allir, sem skilning hefðu á málinu,

x

Eining

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eining
https://timarit.is/publication/833

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.