Íslenskt skákblað - 15.05.1925, Blaðsíða 16

Íslenskt skákblað - 15.05.1925, Blaðsíða 16
10 ÍSLENSKT SKÁKBLAÐ Pannig Ijek Mieses einnig i einvig- inu við Tarrasch 1916. 7. . . . Rf6—g4 8. Bcl—f4 Bf8—c5 9. 0-0 Ha8—b8 10. Rbl—c3! Hb8Xb2 11. Rc3-e2 b7—h5 Pessi leikur er nauðsynlegur, ef hvítur Ijeki h2 —h3, en svörtum finst óráðlegt f7—f6. 12. Ddl-cl Hb2—b8 13. c2—c3 Bc8—d7 14. Re2—d4 Rg4—hó 15. Hfl—el Ke8—f8 Taflslaðan eftir 15. leik svarls. 16. e5—e6 f7Xe6 17. Rd4Xe6f Bd7Xe6 18. HelXeö Dd8-d7 19. HeöXhó . . . Þetta er eina ráðið til þess að geta haldið sókninni. 19. ... g7Xh6 20. Bf4Xh6f Kf8-e8 21. Dcl—f4 Dd7—e6 22. Df4Xc7 Bc5Xf2t Með þessum leik hygst svartur auð- sjáanlega að vinna. En með því að gefa skiftamuninn aftur með Hh8xh6 sýnist vera komin jafnteflisstaða. Skakt væri Bc5—d6 vegna Bd3—g6! 23. Kgl-hl! Hb8—b2 24. Bh6—g5 Ke8-f8 25. Hal-fl Kf8-g8 26. Bg5—cl!! . . . Þessi ágæti leikur ræður úrslitum taflsins, þvi að nú kemst hvíta drotn- ingin á g5. 26. ... Hb2Xa2 27. Dc7—d8t Kg8—g7 28. Dd8-g5t Kg7-f7 29. Bcl —e3 De6—f6 30. Dg5Xf6t Kf7Xf6 31. Be3-d4t Oefið. Skák þessi er tefld á skák|)ingi í Liverpool 1923. — Aths. eftir J. Dimer. — Jacqes Mieses er fæddur í Leipzig 1865. Er hann mjög þektur skákrit- höfundur. Varð stórmeistari 1895. — Sir A. Thomas er Englendingur. Vann meistaratign Englands 1923. Talinn með fremstu skákmeisturum j)ar. Nr. 4. Kóngsbragð. RUBINSTEIN. IIROMADKA. Hvítt: Svart: 1. e2 — e4 e7—e5 2. Í2-Í4 Bl'8—c5 3. Rgl—f3 d7 —d6 4. Rbl—c3 Rg8—f6 5. Bfl —c4 Rb8-c6 6. d2 —d3 Bc8—g4 7. h2 —h3 Bg4Xf3 8. Ddl Xf3 Rc6-d4 9. Df3-g3 Dd8-e7 Þetta er besti leikurinn. Ef svart- ur tekur fórnina, sem hvítur býður, þá verður hann fyrir snarpri árás og fær

x

Íslenskt skákblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.