Íslenskt skákblað - 15.05.1925, Blaðsíða 26
20
ÍSLENSKT SKÁKBLAD
17. Re4xd6 c7Xd6 11. Bcl—b2 Bc8—e6
18. Hal—dl Dd8—f6 12. Rbl—c3 g7—g5
19. c2—c4! Hf8-e8 13. Rc3—e2 Bf8—c5
20. De2-g4 He8—e6 14. Re2—d4 Rf5Xd4
og aðstaðan er jafngóð hjá báðum. 15. RI3xd4 Bc5Xd4
II. 16. Hdlxd4 Ha8—d8
17. Hal—dl Hd8Xd4
5. . . . Re4—dó 18. Hdlxd4 b7—bö
6. Bb5Xc6 d7Xc6 19. f2—f3 c6—c5
7. d4Xe5 Rd6—f5 20. Hd4-d2 Ke8-e7
8. Ddlxd8f Ke8Xd8 og aðstaðan er nokkurn veginn
9. Hfl—dlf Kd8-e8 jafngóð hjá báðum.
10. b2—b3 h7—h6
Eins og áður er sagt, er besta vörnin í spanska leiknum sú,
er hjer hefir verið sýnd með flokki A., og hin næst-besta með flokki
B. Pó eru enn fleiri Ieiðir notaðar, sem þó leiða allar til verri tafl-
stöðu fyrir svart, ef rjett er áhaldið.
SKÁKTÍÐINDI.
E r 1 e n d .
Spielmann, stórmeistarinn þýski, tefldi í janúarmánuði síðastl.
27 samtíðatöfl í skákfjelaginu »Andersen«. Vann hann 18, tapaði
5 og gerði 4 jafntefli.
26. janúar síðastl. tefldi Dr. Lasker, fyrverandi skák-heimsmeist-
ari, einnig 27 samtíðatöfl í Bremen-skákfjelaginu. Vann hann 20,
tapaði 1 og gerði 6 jafntefli. — í sambandi við þetta þykir rjett að
geta þess hjer út af frjettaklausu, sem birtist í nokkrum blöðum
íslenskum, að Jón Pálmi myndasmiður, sem um eitt skeið átti heima
hjer á Akureyri og mörgum mun kunnur hjer, liafi unnið skák af
Dr. Lasker. Par sem skák þessi er tefld í Ameríku um svipað leyti og
Dr. Lasker tefldi samtíðatöfl sín í Bremen, þykir oss líklegt, að
mótstöðumaður Jóns Pálma hafi verið ameríski skákmeistarinn Ed-
vard Lasker. Og þótt vjer viljum engan skákheiður draga af Jóni
Pálma, en unnum honum þeim hins besta, verðum vjer að
draga í efa, að hann liafi unnið skák af Edv. Lasker í einvígi.
Pykir oss líklegast, að skákina hafi Jón unnið í samtíðartöflum við
hann. En þótt svo hafi verið, hefir Jón Pálmi getið sjer hinn ágæt-
asta orðstír.