Íslenskt skákblað - 01.05.1926, Blaðsíða 12

Íslenskt skákblað - 01.05.1926, Blaðsíða 12
82 íslenSkt skákrlað 65. Kc7—b6 b5—b4 66. a3 —a4 b4—b3 67. Kb6Xa5 b3 — b2 68. Ka5—a6 b2—blD p £3 1 £3 Ln Dbl—b4 Gefið. Sjaldgæft í skák, að sjá prem drotn- ingum komið upp. Teflt í London 1842. — Ath. eftir L. Bachmann. Nr. 24. Spanskur leikur. ALJECHIN. RETI. Hvítt: .Svart: o 1 CM CJ e7—e5 2. Rgl—f3 Rb8 —c6 3. Bfl — b5 a7—a6 4. Bb5—a4 Rg8 - fó 5. Rbl —c3 cr 1 cr cn 6. Ba4-b3 Bf8 - c5 Úr pví að áður var leikið b7—b5, pá var rjettara nú að leika Bf8—e7, sbr. siðar. 7. Rf3Xe5 Rc6Xe5 Betra en að hróka. 8. d2 — d4 Bc5 - dó Betra en BXd4, pví að með pessu skiftast hvítu peðin, sbr. 10. leik. 9. d4Xe5 Bd6Xe5 10. f2 —f4 Be5Xc3f 11. b2Xc3 0 0 12. e4—e5 c7—c5 Reynandi var Dd8—e7, en Réti kýs aö gera inótsókn til þess aö fá auö- veldara tafl. 13. Bcl—a3! . . . Ef c3—c4, pá d7—d5 og svartur á betri stöðu. Taflstaðan eftir 12. leik. 13. . . . Dd8—a5! 14. 0-0 Da5Xa3 15. e5Xf6 c5—c4 Staða hvits er hættuleg. Bb3 sýnist pegar tapaður. 16 Ddl — d5! . . . Sterkur leikur; hótar bæði DXHa8 eða Dd5 —g5 og niáthótun. 16. . . . Da3—a5! Jafnsterkur mótleikur. 17. f6Xg7 . . . Ef D—g5, pá Da5—böf og par næst DXf6. En ef DXa8, pá D—b6f; 18. Khl, Bb7 og hvitur missir D og Bb3. 17. . . . Da5-b6f 18 Kgl-hl Kp8Xg7 Ef 18. . . ., iIf8—d8, pá 19. Bb3Xc4, b5Xc4; 20. DXa8, Bb7; 21. llal—bl! og hvítur hcfir betur. 19. Bb3Xc4!! Bc8-b7 Ef pXB, pá kemur sama út og áð- ur er lýst. Ilvítur bjargar pannig bisk- upnum og nær peði par að auki. 20. Dd5-e5f Db6-f6 21. Bc4—d3 HÍ8—e8 Fórnar peði til pess að fá meira svigrúm fyrir menn sína.

x

Íslenskt skákblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.