Íslenskt skákblað - 01.05.1926, Blaðsíða 17

Íslenskt skákblað - 01.05.1926, Blaðsíða 17
ÍSLENSKT SKÁKBLAÐ 87 Skákfjelagi Akureyrar, með 5 vinninga liver. Var búist við, að Stef- án Ólafsson mundi verða hlutskarpari en raun bar vitni um, þar sem liann hefir gengið frá borði með meistaranafnbót frá þessu þingi 3svar áður, og ætlum vjer, að hann hafi ekki gengið heill að leikunum. Árni Árnason varð jainsnjnll I.-flokks manninum Árna Knudsen með 4 vinninga. — Jón Sigurðsson, úr Skákfjelagi Akureyrar, varð sjúkur á þinginu, auk þess sem liann hafði nýlega orðið fyrir mjög vondu haudleggsbioti. Tefldi hann þó flestar skák- irnar. Sömuleiðis varð Ágúst Pálmason sjúkur snemma þings og tefldi aðeius fáar skákir. Allar nánari skýringar um það, hversu vinningar fjellu, sýnir taflan, sem fylgir með hjer. Sigurður Jónsson , Eggert G. Gilfer Ari Guðmundsson Ingólfur Pálsson Sigurjón Fjeldsted Stefán Ólafsson Árni Knudsen Árni Árnason C O <S) C/5 jO V- 3 bJD 00 c ‘O Ágúst Pálmason Vinningar Sigurður Jónssou . 1 1 'h 1 1 1 1 1 1 1 7« 1 0 1 1 1 1 [ 1 7 Eggert G. Gilfer . 1 •/■ 1 1 1 1 0 1 1 1 1 1 1 1 0 1 1 I 1 1 67. Ari Guöinundssoii 10 1 0 1 í 7 • 1 7. 1 7. 1 1 1 1 1 1 | 1 57'.' Ingólfur Pálsson . i 0 1 1 1 7 ■ 1 1 1 1 7. 1 0 1 1 1 0 | 1 15 Sigurjón Fjeldsted 10 1 0 1 7» 1 0 ) 1 1 1 1 1 7. l 1 | 1 1 5 Stefán Olafsson . . 17 ■ 1 0 1 7* 1 7. 1 0 1 1 ! 1 7» 1 1 | 1 1 5 Arni Knudsen . . . 11 1 0 1 0 1 1 1 0 1 0 1 1 > 1 0 1 1 1 4 Arni Arnason . . . 10 1 i 1 0 1 0 , 7 * 1 7* 1 0 I 1 1 | 1 1 4 Jón Sigurösson . . 10 1 0 1 0 1 1 1 0 1 0 1 1 1 0 1 1 0 1 2 Agúst Pálmason . 10 1 0 10 i,o 1 0 1 0 1 0 Lp 1 1 1 1 Verðlaun voru veitt: I. verðlaun auk taflborðsins 50 kr., 11. verð- •aun 30 kr., III. veiðlaun 20 kr. og IV. verðlaun 10 kr. í II. flokki tefldu á þessu þingi 5 þátttakendur og tvær skákir l'ver. I. verðlaun hlaut Elís Ouðmundsson með ö vinningum, II. veiðlaun Ásgrímur Ágústsson með 4 vinningum. Næstur varð Garðar Porsteinsson og Jón Ouðmundsson með sinn 3'/2 vinning- >nn livor, og síðastur Sig. Jónsson með 3 vinnínga, allir úr Tafl- íjelagi Reykjavíkur. 1

x

Íslenskt skákblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.