Íslenskt skákblað - 01.12.1926, Side 14

Íslenskt skákblað - 01.12.1926, Side 14
12 ÍSLENSKT SKÁKBLAÐ Skák f>essi var tefld á Skákpingi íslendinga i Keykjavík 1926 og er úr- slitaskákin um skákkonungstignina. Athugasemdir eftir Stefán Ólafsson. Nr. 35. Reti-leikur. ST. ÓLAFSSON. E. O. GILFER. Hvítt: Svart: 1. Rgl — f3 d7 —d5 2. c2 —c4 d5 - d4 3. b2-b4 c7 — c5! 4. b4Xc5 Líklega hefði verið rjettara að taka ekki peðið. 4. . . . Rb8-c6! 5. Bcl -b2 e7-e5 6. d2-d3 Bb8Xc5 7. g2 —g3 Dd8-a5t? 8. Rf3-d2? Da5 - c7! 9. Bfl —g2! . Þessi Ieikur er alveg í samræmi við g2—g3. 9. . . . Rg8-e7 10. 0-0 Re7- g6 11. Rd2 —b3 . Á pessum reit stendur riddarinn venjulega illa. 11. . . . Bc5—e7 12. Rbl—d2 0-0 13. e2 —e3 d4Xe3 14. f2Xe3 a7—a5 15. a2—a3? Það er alt af álitamál, hvort leika ber peðinu um einn reit eða tvo úr borði. í Jiessu tilfelli var jiað glappa- skot, að leika pví um einn reit aðeins. 15. . . . a5—a4 16. Rb3—cl Dc7—b6 17. Bb2—c3 Db6Xe3t 18. Kgl-hl De3-h6 19. Rd2-e4 f7-f5 20. Bc3-d2 f5—Í4 21. Rcl — e2 Bc8—h3 22. Hfl —f2 Bh3Xg2t 23. Khl Xg2 Dh6 —h5 24. Ddl-fl Dh5-g4 Pað er mikið „lif“ í pessari drotningu! 25. Kg2—hl f4Xg3 Taflstaðan eftir 25. Ieik hvíts. 26. Re2Xg3 27. Re4Xf2 28. Dfl—g2 29. Khl Xg2 30. Hal—a2 31. Bd2-b4 Hf8Xf2 Dg4—f3f Df3Xg2f Rc6—d4 b7—b5 Eins og lcikir jieir, sem hjer fara á eftir, bera með sjcr, teflir hvitur fram- haldið fyrirhyggjulítið. 31. . . . b5Xc4 32. Bb4Xe7?? Rgö-f4t! 33. Kg2 —fl c4 —c3 34. Be7-b4 c3-c2 35. Bb4-d2 Ha8-b8 Þessa leikjaröð mun hvitur ekki hafa athugað í tíma. Og jiegar hjer er komið taflinu, mætti hvítur vel gefa skákina, encfa er jiess ekki langt að bíða.

x

Íslenskt skákblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.