Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.02.1933, Blaðsíða 7

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.02.1933, Blaðsíða 7
Félagsrit Sláturfélags Suðurlands 23 Loðdyrarækt. Ársrit Veiði- og loðdýrafélags Islands 1932 cr nýkomið út. Er þar atliyglisverð grein eftir Ársæl Árnason nm karakúl-fé. Er fé þctla merkilegt vegna þess, að þar fer saman, að skinnin af lömhunnm eru töluvert verðmæt vara sem loðskinn, sem og það, að kjöt af fé þessu þykir ágætt til manncldis. Einnig er mjólkin úr ánum mjög fitu- niikil og góð. I norsku riti hcfi eg nýlega séð, að Norð- menn eru farnir að reyna fé þetta nokkuð á þann liátt, að blanda því við önnur fjárkyn, og mun nánari frá- sögn af reynslu þeirra birtast hér i ritinu áður en langt líður. Annars er loðdýrarækt yfirleitt gaumur gefandi, og er ágæti silfurrefanna nú Iialdið mest fram. Má eflaust með sanni segja, að refaeldi sé nú góð atvinnugrein ef heppni er með. Aðeins þykir mér á slcorta gætni hjá þeim mönnum, sem mest halda fram ágæti þess, þar scm þeir undantekningarlítið halda glæsilegustu dæm- unum á lofti, en láta hin lakari liggja á hillunni. Vil cg því liér segja frá þeirri reynslu, er eg Iiefi í þessu efni, en ekki her að skilja þá frásögn svo, að eg sé mót- fallinn refaeldi, sé það reynt með gætni og athugun. Á öndverðum s.l. vetri gekst Gunnar Sigurðsson fyr- ir því, að stofnað var hér i bænum félag nokkurra manna til að reka loðdýra-cldi. Fclag þetta lilaut síðar nafnið Il.f. Refur. Með í stofuun þess voru, meðal ann- ara, eg og Eyjólfur Jóhannsson framkvæmdastjóri Mjólkurfélags Reykjavíkur. Má eg fullyrða, að okkur gelclc hvorugum gróðafíkn til, lieldur fyrst og fremst það, að stuðla að því, að til yrði liér loðdýrabú, þar sem um væri að ræða valin dýr, og fullkomin þekking

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.