Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1933, Blaðsíða 1

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1933, Blaðsíða 1
félagsrit sláturfélags suðurlands 1. árg. Reykjavík, apríl 1933. 4. tbl. Gleðilegt sumar! Vðravöndnn. Sú tíð mun nú liðin, er liaft var að orðtaki um vöru þá, er selja skyldi: „Það er fullgolt í kaupmanninn“. — Hefir sá hugsunarháttur cflaust átt rót sína að rekja til ’viðskipta einokunarkaupmannanna við framleiðendur, þvi að þau viðskipti voru víst eigi ávalt sem vinsamleg- Ust. Þó að nú sé öldin önnur, virðist mér enn þá nokk- uð skorta á, að bœndur séu alment nógu vandir að virð- ingu sinni livað snertir vöndun þeirrar vöru, er þeir selja úr búum sínum. Ég liefi nú síðustu 6 árin haft það starf með liöndum, að selja landbúnaðarvörur, og þekki því allvel kröfur Ueytenda. Vona ég þvi, að menn taki ekki illa örfáum leiðbeiningum í þessu efui. Stærsta atriðið, og jafnframt það, sem lengslan tíma tekur að lagfæra, er að auka vænleik sláturfjárins. Ligg- Ur í augum uppi sá geysilegi munur, sem er á afurðum ærinnar, sem skilar t. d. 15 kgr. dilk og hinnar, sem kemur með dilk, sem er innan við 10 kgr., og ef til vill

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.