Íþróttablaðið - 01.11.1928, Page 14

Íþróttablaðið - 01.11.1928, Page 14
242 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ X21 cm). Tel ég ekki ólíUlegt að yUUur þyUi gaman að sjá, hvað hann hefir getað hent á lofti við að horfa þarna á í þetta sUifti. Hitt get ég eUUi sýnt yUUur, hve miUlu af og hversu réttum hann hefir náð sUýringum Jóhannesar, eða hversu óvenju rétt hann fer með þau íslensU orð, sem hann teUur upp. En miUið dáisi hann að nætur- birfunni. Vonandi verður næsta Islandsglíma, hin 19., enn mannfleiri og þó eUUi svipminni né ófegri en þessi, þar sem hún á að verða undirbúningur undir þá 20., sem auðvitað fer fram á Þingvöllum á 1000 ára afmæli alþingis 1930. I samsæti, sem haldið var um Uvöldið á Hótel SUjaldbreið, töluðu: forseti, Sigurjón Pétursson verUsmiðjueigandi, og Steinn Emilsson verkfr., gef- andi Sfefnuhornsins. Sagði hann að orðin: »að bregðast við glímumannlega*, er gamall maður hefði viðhaft í sögu, sem hann sagði þeim systUinum í æsku, hafi verið frumorsök til þess að Stefnu- hornið væri til orðið, og mæltist til þess að glímu- og íþróttamenn allir vildu ætíð hafa þau hugföst og breyta samkvæmt þeim. Og nú sem oftar biður fþróttasamband íslands alla góða íslendinga að hugsa fyrir þjóðhátíðinni 1930 og „að bregðast við glímiimannlega“ þvi Ualli. Frá Ólympíuleikunum 1928. Þegar vetrar- og floUUa-íþróttunum var lokið og hinar svo Uölluðu frjálsu íþróftir byrjuðu stóð stiga • tafla þjóðanna þannig (UvennleiUarnir eUUi taldir með): 1. Noregur 109,5 stig 2. BandaríUin 51 — 3. Svíþjóð 41 — 4. Finnland 37,5 — 5. AusturríUi 23 — 6. Canada 13 — 7. FraUUland 10 - 7. Argentina 10 —• 7. Indland 10 — 7. Uruguay 10 — 11. ÞýsUaland 9 — 11. England 9 — 11. Ítalía 9 — 14. Sviss 6 — 14. CesckoslavaUia 6 — 16. Belgia 5 — 16. Holland 5 — Aðrar höfðu þá eUUi fengið nein stig enn þá. Þá Uomu fyrst úrslit í Kúluvarpi, 10 Um. hlaupi og HástöUUi. Var frá þeim sagt í síðasta blaði. Þó sUal ég gefa hér fyllri sUýrslu um úrslit þess- ara íþrótta. í Uúluvarpi (betri hendi varð röðin þessi: 1. Johnny KucU, BandaríUjunum, 15,87 m. 2. Brix, Bandaríkjunum, 15,75 — 3. Hirschfeld, Þýskaland, 15,72 — 4. Krenz, ÐandaríUjunum, 14,99 — 5. Walstedt, Finnland, 14,69 — 6. Uebler, ÞýsUaland, 14,69 — hástöUUi: 1. King, BandaríUjunum, 1,94 — 2. Hodges, Bandaríkjunum, 1,91 -

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/843

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.