Okkar á milli - 01.01.1984, Side 6

Okkar á milli - 01.01.1984, Side 6
Hann er kallaður meistari spennu- sögunnar EITURLYFJAHRINGURINN NY BOK A VERALDARVERÐI SPENNUBÓK í HÆSTA GÆÐAFLOKKI EITURLYFJAHRINGURINNgerist í litlum háskólabœ í Bandaríkjunum. HVEllS VEGNA TÓKSTLÖGREGLIJNNIEKKIAÐ UPPLÝSA MÁLIÐ? HVER VERÐA ÖRLÖG MATLOCK PRÓFESSORS? Robert Ludlum er nú einhver allra víðlesnasti spennusagnahöfundur heims. Hann er meistari í listinni að semja atburðaflækjur og byggja upp spennu. Skáldsögur hans hafa selst í meira en 25 miljón eintökum, og ver- ið þýddar á fjölmörg tungumál. í litlum háskólabæ á norðaust- urströnd Bandaríkjanna er talið að upp sé komin ný og athafnasöm dreifingarstöð fyrir eiturlyf, sem teygi anga sína vítt og breitt um landið. Dómsmálaráðuneytið fær til liðs við sig ungan háskólaprófessor, því lögreglu staðarins hefur ekki tekist að upplýsa málið — eða hafði kannski sínar ástæður til að gera það ekki. Fyrr en varir er Matlock prófessor flæktur í hrottalega hringiðu afbrota og ofbeldis. Eiturlyfjadreifmgin teng- ist beint og óbeint — vændi, fjárhættuspili, misþyrmingum og morðum. Matlock prófessor á harma að hefna. Ungur bróðir hans hafði fundist, tveimur árum áður, örendur í skemmtibáti . . .“ Nr.: 1043 Venjulegt verð:j488'krónur Klúbbverð: 392 krónur Hrífandi og spennandi ástarsaga eftir metsöluhöfundinn Danielle Steel NÝBÓKÁ VERALDAR- TILBOÐI___________________ / HAMINGJ ULEIT Gillian segir skilið við New York og eiginmann sinn og sest að í hinni sólfögru San Francisco ásamt fimm ára dóttur sinni. í starfi sínu kynnist hún Chris, ungum og óvenjulegum kvikmyndagerðarmanni, hug- myndaríkum og ráðríkum með lausbeislaða framkomu. Pau kynni verða afdrifarík, ekki síst fyrir Gil- lian. Hún sveiflast milli ástar á Chris og andúðar á framkomu hans, uns hún neyðist til að snúa aftur til fyrri heimkynna. í New York fær hún starf við kvennablað og leiðir þeirra Gordons liggja saman. Gordon er al- gjör andstasða Chris, miðaldra maður með sára reynslu að baki, en hjá honum finnur hún öryggi og hlýju, sem hún hefur saknað allt frá barnæsku. En Chris kemur aftur inn í líf hennar og litlu dótturinnar Samöntu. Nr.: 1069 Venjulegt verð:-4BfTkrónur Klúbbverð: 368 krónur eftir Martin Gray Bók sem ekki er eins og adrar bækur Hefur selst í metupplögum og nú fer kvikmyndin sigurför um allan heim „Hér er bók, sem ekki er eins og aðrar btekur. Maður opnar hana og byrjar að lesa og maður getur ekki lokað henni aftur. Petta er ekki skáldsaga, þetta er líf. Þetta erekki bókmenntaverk, þetta er óþ. Mig skorlir orð til að lýsa henni. Pað eina sem ég get sagt er: þið verðið að lesa þessa bók, þið verðið að lesa hana. Emilie Pradel, L’École libératrice „Ég lifi“, örlagasaga Martins Gray hefur vakið fádæma athygli hvarvetna og verið metsölubók. Þetta er ein sérstæðasta örlagasaga allra tíma, ótrúlegri en nokkur skáld- skapur, eins og veruleikinn svo oft er, saga um mannlega niðurlægingu og mannlega reisn, saga þess viljaþreks, sem ekkert fær bugað. Max Gallo skráði Kristín R. Thorlacius og R'ógnvaldur Finnbogason þýddu Nr.: 1070 Venjulegt verð:-586"krónur Veraldarverð: 418 krónur

x

Okkar á milli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.