Okkar á milli - 01.01.1984, Page 11

Okkar á milli - 01.01.1984, Page 11
HVAÐ HEFURÐU OFT ORÐIÐ FYRIR VONBRIGÐUM MEÐ LJÓSMYNDIR SEM ÞÚ TÓKST ER EKKI ASTÆÐA TIL AÐ AFLA SER UPPLYSINGA UM LJÓSMYNDUN?. Öll þekkjum við tilfinninguna þegar við fáum tækifærismyndirnar úr framköllun og sjáum að ekki hefur tekist til sem skyldi. Er ekki ástæða til að afla sér aðgengilegra upp- lýsinga um ljósmyndun, sem jafnt byrjendur sem reyndir ljósmyndarar hafa gagn og gaman af? „Taktu betri myndir" er afskaplega vandað og yfirgripsmikið verk um ljósmyndun og ljósmyndatækni, sneisafull af ljós- myndum til glöggvunar og skýringar. Einfaldar leiðbeiningar stig af stigi . Taktu betri myndir leiðbeinir ljósmynd- aranum stig afstigi svo hann geti þreifað sig áfram og náð æ betri ár- angri. Hér munu byrjendur jafnt sem reyndir ljósmyndarar geta fundið mörg góð ráð og hugmyndir og lausn ótal vandamála. Taktu betri myndir skiptist í sjálfstæða kafla þannig að lesandinn ræður því sjálfur hversu náið hann kynnir sér hinar ýmsu aðferðir. Jafnt fyrir byijendur og lengra komna Taktu betri myndir er bók sem byrjend- ur og reyndir Ijósmyndarar þurfa ávallt að hafa við höndina, náma af hagnýtum og skemmtilegum fróðleik j um þessa hugtæku tómstundaiðju. Nr.: 1058 Michael Langford Einar Erlendsson þýddi Venjulegt verð:f»85 krónur Klúbbverð: 548 krónur ^ttu'bXll^^^d- sagna og æv,ntýra "°rrænna þjóð- fra mörgum ótrúlegfL1"^.?" seSJa Wtaverkum og Ju a!v,kn™, þíUl ^annski mesta nfj' sJáJferu veuhvererhöfunduUrn.dnðEnginn þau koma eða hve þ !rra’ hvaðan tS»«gur„,rhhi«l>™er„, ysjátiag, er ad »ín» fynnhver,^™^- VeraId*rverð:298k- Nýjasta bók Guðrúnar Helga- dóttur VtíKUNÓTT Av\gr\ norr en P.R, _ ^ bJÓOSÖGUR OG KNVTVT'tW \ V (’ 97 -r. quös enqlon SITJI GUÐS ENGLAR eftir Guð- rúnu Helgadóttur. Heillandi og nær- færin saga um marga krakka í litlu húsi. Þar búa líka afi og amma og auðvitað mamma og stundum kom pabbi og ruglaði öllu. Bræðurnir hjóluðu upp í eldhús og Páll tábraut hermanninn. En þetta bjargaðist allt því krakkarnir unnu stríðið. Ungir lesendur bíða með eftirvænt- ingu eftir hverri nýrri bók frá Guð- rúnu Helgadóttur. SITJI GUÐS ENGLAR er gjöf barnanna í ár. UKATILBOÐ Nr.: 1074 Venjulegt verð:-348 krónur Klúbbverð: 278 krónur

x

Okkar á milli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.