Okkar á milli - 01.01.1988, Side 9

Okkar á milli - 01.01.1988, Side 9
Hnitmiðuð og hroll- vekjandi spennusaga Sendiboði næturinnar eftir David Morrell er ný spennusaga frá löunni. Hún er í flokki meö Alistair MacLean, Hammond Innes, Adam Hall og fleiri góöum höfundum spennusagna. Dularfull dauðsföll Áöur hafa fjórar sögur eftir David Morrell verið þýddar á íslensku: í greipum dauö- ans, Angist, Siðasta herförin og Bráö bana- ráö. Þegar nýja sagan, Sendiboði nætur- innar hefst, hafa þrjú dularfull dauðsföll átt sér staö í bænum Potters Field á skömmum tíma. í fyrstu virtist um undarlegar stað- reyndir að ræöa og tilviljunum háöar, en smátt og smátt tekur atburöarásin aö breyt- ast. Þetta er hnitmiöuö og hrollvekjandi sþennusaga; bók sem ekki er hægt aö leggja frá sér fyrr en aö lestri loknum. Nr.: 1677 Fullt verö: 1.288 kr. Okkar verð: 1.159 kr. Bónustilboðið er albúm fyrir jólamyndimar Bónustilboöiö er aö þessu sinni 34 opnu Henzomyndaalbúm. Þaö er ekki sjálflím- andi, en límstautur fylgir meö. í september á síðasta ári buðum við sams konar myndaalbúm viö mjög góöar undirtektir, svo aö viö vonum að albúmiö mælist líka vel fyrir núna svona rétt eftir jólin. Fyrir þá sem taka bók mánaðarins. Kemur á gíróseöli Nr. 2073 með mánaðarbókinni Verö: 498 kr. Fyrir þá sem ekki taka bók mánaðarins. Greiöa verður gegn Nr. 2074 póstkröfu eöa krítarkorti Verð: 715 kr. 9

x

Okkar á milli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.