Okkar á milli - 01.12.1988, Blaðsíða 1

Okkar á milli - 01.12.1988, Blaðsíða 1
FRÉTTABLAÐ VERALDAR 6. árg. 65. tbl. Desember 1988 JÓLAGJÖFIN I' ÁR ER FRÁ VERÖLD Aldrei fleiri jólatilboð Veröld hefur aldrei boðið jafn mikið úrval góðra bóka og nú í desember, og að auki plötur og ýmsar fleiri jólavörur. Alls eru jólatilboðin 69 talsins, þar af 39 bókatilboð með rúmlega 50 bókum. Jólagjöfin í ár er því frá Veröld. Og gleymið ekki að senda inn pantanir ykkar fyrir 10. desember, svo að þið fáið þær örugglega fyrir jól.

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.