Okkar á milli - 01.12.1988, Blaðsíða 15

Okkar á milli - 01.12.1988, Blaðsíða 15
 Fimm ómissandi handbækur Stóra blómabókin, rit sem veitir innsýn í undraheima jurtaríkis- ins, allt frá lægstu þörungum upp í nytjajurtir, trjátegundir og skrautblóm. Stóra skordýrabókin, fyrsta rit á íslensku um skordýraríki jaröar, sem bætti úr brýnni þörf á því sviði. Stóra Fjölvabók um þróun mannsins, bók sem á sínum tíma var algjör nýjung í íslenskri bókaútgáfu og fræðimennsku; mjög gagnlegt uppflettirit um feril mannsins og forfeður hans. Og loks Stóra fiskabókin, alls- herjar yfirlit yfir fiskaríkið. Hér við land eru nú þekktar um 200 fisktegundir, en nytjafiskar okk- ar eru varla nema 20 talsins. Sá sem hefur þessar bækur við höndina er ekki á flæðiskeri staddur hvað fróðleik varðar úr hinu margbreytilega ríki náttúr- unnar. Þetta eru handbækur sem allir þurfa að eiga. Fjölvi hefur gefið út fimm falleg- ar og nauðsynlegar handbækur undir samheitinu Stóra fjöl- fræðisafnið, og Veröld býður þær nú hverja fyrir sig. Bækurnar eru þessar: Stóra fuglabókin, fyrsta bindið í fjölfræðisafninu; bókin er stærsta yfirlit yfir hið fjclskrúð- uga fuglalíf heimsins sem til er á íslensku. Fullt verð pr. bók er 2.375 kr. en Okkar verð er 1.890 kr. Fuglabókin Fiskabókin Blómabókin Skordýrabókin Þróun mannsins OKKAR A MILLI 15

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.