Okkar á milli - 01.12.1988, Blaðsíða 5

Okkar á milli - 01.12.1988, Blaðsíða 5
JÓLAGETRAUN BARNANNA Skíðaútbúnaður í verðlaun Desember-getraunin aö þessu sinni er getraun fyrir börnin, enda eru jólin hátíö barnanna. Hér sýnum viö fjórar myndir og er spurning meö hverri þeirra. Nóg er að svara tveimur af þessum fjórum spurningum til þess aö taka þátt í getrauninni. Aö venju verður dregið úr réttum lausnum skuldlausra félagsmanna tíunda næsta mánaðar, þ.e.a.s. 10. janúar 1989. Rétt svör skal skrifa á svarseðilinn á bls. 19, en jafnframt má hringja inn rétta lausn (munið aö nauösynlegt er fyrir okkur aö fá nafn og nafnnúmer félagsmanns og nafn barnsins). Dregnar veröa út tvær réttar lausnir og eru verölaunin skíða- útbúnaöur aö andviröi 10.000 krónur. 1. Hver er þetta? 2. Er teiknimyndin Selurinn Snorri sýnd í sjónvarpi? 3. Hvererþetta? 4. Hvererþetta? OKKAR Á MILLI 5

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.