Okkar á milli - 01.12.1988, Blaðsíða 6

Okkar á milli - 01.12.1988, Blaðsíða 6
Fimm íslensk öndvegisskáld október á þessu ári heföi Steinn orðiö áttræöur, og var afmælis- ins minnst meö ýmsum hætti, til dæmis vel heppnuðum þætti í Ríkissjónvarpinu undir stjórn Inga Boga Bogasonar. Til marks um vinsældir Steins má nefna, aö prenta hefur þurft heildarútgáfu verka hans þrí- vegis síöustu fimm árin. - Hinar bækurnar eru: Ritsafn Jónasar Hallgrímssonar, Ljóðmæli Steingrims Thorsteinssonar, Ritsafn Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi og Ljóðmæli Stefáns frá Hvítadal. Vaka-Helgafell hefur gefið út vandaðan bókaflokk í sam- stæðu bandi undir heitinu ís- lensk öndvegisskáid. Veröld býöur nú fimm bækur úr þessu glæsilega safni. Öll verk Steins Meöal þessara bóka er ný út- gáfa af Kvæðasafni og greinum eftir Stein Steinarr, en þar eru saman komin öll verk skáldsins bæði í bundnu máli og óbundnu ásamt ítarlegum inngangi eftir Kristján Karlsson. Hinn 13. Okkar verö 1.595 kr. 1.498 kr. 1.995 kr. 1.835 kr. 1.498 kr. Steingr. Thorsteinss. Steinn Steinarr Jónas Hallgrímsson Stefán frá Hvítadal Jón frá Kaldaðarnesi 'WRlHUR irtAHn -íiSTEIHS í * SOH - 'rÆÐA * • * SAFN , , - og UÖÐ •binar iil/ELí 3SS0II SAFN 6 OKKAR Á MILLI

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.