Okkar á milli - 01.12.1988, Blaðsíða 14

Okkar á milli - 01.12.1988, Blaðsíða 14
SEX NÝJAR JÓLA- PLÖTUR Allar með íslenskum listamönnum Rullt verð á plötunum og kassettunum er 1.199 kr., en Okkar verð er 959 kr. Fullt verð á geisladiskunum er 1.699 kr., en Okkar verð er 1.360 kr. Nr. Nr. Nr. Plata: Diskur: Kassetta: *Bláirdraumar 3229 3230 4139 *Strax: Eftir pólskiptin 3231 3232 4140 ‘Jólafrí 3233 3234 4141 ‘Rögnvaldur Sigurjónsson 3235 *Tungliö tunglið taktu mig 3236 4142 **Serbian Flower 3237 3238 4143 **Okkar verð á kassettu og plötu 849 kr. (fullt verð 999 kr.) og á geislad. 1.279 kr. (fullt verð 1.499 kr.). *** Athugið greiða verður með krítarkorti eða gegn póstkröfu. 1 AFMÆLIS- ■ (ttgáfa ! J 7o |P ■ ára X Cv\ , — WW ’ c 1 RömvaldurSigurjóimon koMttNitt . ■ ■■■ ■ Veröld býður fyrir þessi jól sex nýjar plötur frá Gramminu og Skífunni, allar með íslenskum listamönnum. Plöturnar eru þessar: Bubbi og Megas Eftir margra ára vináttu og sam- starf Bubba og Megasar geta aðdáendur þeirra loksins heyrt þá syngja saman á splunku- nýrri plötu. Bláir draumar heitir hún og á eftir að koma á óvart. Bubbi á ensku Platan Serbian Flower inni- heldur öll bestu lög Bubba í nýj- um útgáfum með enskum texta. Þetta er gjöf sem gleður vini og kunningja jafnt erlendis sem hér heima. Rögnvaldur sjötugur Rögnvaldur Sigurjónsson píanóleikari varð sjötugur 15. október síðastliðinn, og í tilefni af því var gefin út frábær plata með upptökum á snilldarleik hans frá nokkurra ára tímabili. Ragnhildur og Jakob Eftir pólskiptin heitir ný plata með hljómsveitinni Strax, en hana skipa Ragnhildur Gísla- dóttir og Jakob Magnússon og fleiri snillingar. Þetta er ein vandaðasta plata sem út hefur komiðhérálandi. Ellý Vilhjálms Loksins er að koma á markað plata með hinni góðkunnu söngkonu Ellý Vilhjálms. Hún heitir Jólafrí og er ætluð fyrir hlustendahópinn frá þriggja ára til 103 ára! Gód barnaplata Tunglið, tunglið taktu mig nefn- ist barnaplata sem Agnes Jo- hansen og Stefán S. Stefáns- son (Ljósin í bænum) hafa unn- ið í sameiningu. Þarna er að finna 12 barnalög og 5 smásög- ur. Egill Ólafsson og Helga Möller sjá um sönginn - og börnin geta sungið með. 14 OKKAR Á MILLI

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.