Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1949, Blaðsíða 9

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1949, Blaðsíða 9
GEISLI 113 - JÓLABL A» 1949 og á það mÖrg kerti.Húsbóndinn settist venjulega við það borð með húslestrar- b6k og sálmabók fyrir framan sig'.Þá sofnaðist heimilisfólkið bar saman og heimilisguðsþjónustan hófst með sálma- song.HÚsbóndinn byrjaði venjulega söng- inn,en allir,sem sungið gátu,tóku undir. SÍðan hófst lesturinn.Á meðan húslestur stóð yfir,sótu allir hljóðir og var djúpur heígiblær yfir öllum ofz, öllu, Eftir lesturinn var sunginn salmur.SÍð- an bændu allir sig og signdu,þökkuðu svo fyrir lesturinn o^ buðu því næst hver öðrum gleðileg jol. SÍðan fór húsmóðirin og stúlkur með henni að bera inn matinn,sem víðast var kjöt og súpa,Jafnframt matnum fékk hver tvö eða fleiri kerti,til þess að láta loga við rúm sitt,því að hver sat á sínu rúmi við snæðinginn,- Eftir mál- tíðina féru konur tií mjalta, Þar á var borið inn kaffi og með því laufabrauð útskorið með allskonar rós- um og stöfum,lummur,vöfflur og oft fleirfe. brauðtegundir,- Eftir kaffidrykkj una var setið við samræður til kl.lo- H.Þá var háttað.Ljós voru látin loga alla nóttina,helst skyldi vera svo bæri skugga á. (í þessari fáorðu grein verður sagt ofurlítiö frá jólum í sveit fyrir 6o-7o árum,einkum eins og átti ser stoð í Barð astrandarsýslu,Því miður aðeins hægt að segja fétt verður ei tt), Skömmu garð, var eftir að ^ólafasta gekk í byrjað á ýmsum undirbúningi fyrir jólin.Það voru ýmis verk,sem þurfti að leysa sf hendi,en þau urðu því fleiri,sem hátíðin nálgaðist.Þá var farið í kaupstað eftir ýmsu, sem þurfti til matar og fata.Einstaka menneftir keyptu þá smágjafir, sem þeir geymdu svo vandlega á afviknum stað eða í loksðri hirslu, Mest var annríkið í síðustu viku fyrir jól.Þá var þveginn fatnaður,og vildi þá oft svo til,að þurrkur kom á síðustu stundu og var kallaður f átækrsfej art, að hvergi þurrkur.Þa voru einnig Ba^mn eftir vöknuðu menn tímanlego. heimilin sopuð _ og þvegin hátt og lágt.Svo vsrð að Var þa drukkið kaffi og lesinn húslest- sjóða hátíð ama.tinn, baka brauð og steypatur. Að því loknu fóru karlmenn til jólakertin úr tólg. Igegninga,. Þegar því var lokið.var bor- Bæjarhúsin voru torf bæir, bað stof a inn fram jólagrautur . Va.r bað hnaus-, og þiljað stofuhús á mörgum betri bæj-þykkur grautur úr hrísgrjónum og rjóma- um.Þessi hús voru þvegin og fáguð.Þar blandaðri mjolk,með rusínum í,- Þegar sem moldargólf voru í bæjunum,voru þauþví var lokið,foru menn að buast til sópuð vandlega og hvítur sandur borinn kirkju.Kirkjuferðin var þau,þar sem hægt var að fá hann, Þegar á aðfangadaginn leið og fór að skyggja,var farið að kveikja ljós og bætt við þau,eftir því sem meira dimmdi.Karlmennirnir,sem hofðu verið við gegningar,komu í fyrra lagi inn frá verkum sínum.Víða var skepnum gef- ið meira fóður þennan dag en endranær. Svofór fólkíð að þvo sér og’fara í sparifötin.Allir fengu nýja brydda sauðskinnsskó og mergir rósaleppe í þá.Allir urðu að fá eitthvað nyttjtil þess að lenda ekki í jólaköttinn. Þegar heimilisfólkið hpfði búíð sig og hin heilaga jólastund nálgað- ist,var kveikt á hinum svoköliuðu kónga kertum,en það voru þríörmuð kerti.oft mjög vel gerð,(Þau voru líka talsveru notuð á altari í kirkjum á. hátíðum). SÍðan var borð sett fram á mitt gólf oft einn við- burðaríkasti og hátiðlegasti þáttur hátíðarinnar, ekki hvað síst fyrir • unga. fólkið. Þegar komið va.r heim frá'kirkju, var gengið til verka. Um kvöldið var svo gefinn jólaskammturinn.Það var rausnarlegasta máltíðin.Karlmönnum var borinn maturinn í trogum.Voru í þeim þykkar glóðarbakaðar kökur,stórir kjötbitar,oftast 4 á mann,mikið af smjöri var látið með kökunum.Kvenfólk fékk mun minni skam.mt,þó mjög rífleg- an.Eyrir kom,aðsumir áttu bita af þessum skammti alit fram á þorra og fengu sér þó oft af honum,- Eftir mél- ±íðina voru tekin fram spil og tofl, Spiláð var alkort,treikort,púkk,ram- bús,hundur,kasína, vist, sva.rtipétur, maríasjgosi o.fl.Tefld var skak,kotra, damm,mylla,refskák o.fl,- Annar jóla- dagur var notaður til ferðalaga og heimboða.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.