Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1949, Blaðsíða 16

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1949, Blaðsíða 16
GEISLI JÓLAELAf) 1949 Herna koma 13 myndir. þurfið þið að athuga gaumgæfi'lega,hvort Þið Lekkið hverja mynd,Svo skuluð þið athuga,hvað það er,sem óhjskvæmi- legt er til þess að hægt sé að halda jól. Það gerið þið með því að hreiða blað yfir eina og eina mynd í einu.Um leið hugsið þið með sjalfum ykkur: Það geta verið jól,þó þetta sé ekki. Það er mjög sennilegt að þið komist öll að sömu niðurstöðu. Þið getið hreitt yfir all- ar myndirnar,nema einn. Það er myndin með orð- inu JESÚS. Án Jesú er ekki hægt að halda jól. Þetta skuluð þið at- huga vel núna é jólunum Það væri reglulega gaman fyrir GEISLA að fá að vita að hvaða niðurstöðu þið hafið komist eftir þessa at- hugun. Það ma þó telja víst,að þið hafið öll komist að þeirri niður- stöðu,að an Jesú geta ekki orðið 'jól.Hann er joíagjafinn. jólamyhdir, Hvar mynd er af einhverju,sem viðkemúr jólunum. Nú \ 1 ?> 0/X \ » »// / / / //( Æ f 1 i r i SFURNINGAR, 1. Hvað eru mörg ér síðan kristni var lögtekin é íslandi ? 2* Hvaða ménaðardag hyrja jólin.og hvaða ménaðardag lýkur þeim ? 3. Hvað hét móðir Jesú,o^ hvar atti hún heima ? 4. Hvar geturðu lesið frasöguna um fæðingu Jesú ? 5. Númer hvað í sélmahókinni,er sélmurinn,sem segir okkur hvar Jesús fæddist ? 6. Eftir hvern er sélmurinn: "Heims um hól"? 7. Hvað eru margir jólasélmar í sélmahókinni ? 8. Hvaða jólasélmur finnst þér fallegastur ? 9. Hvers vegna hlakkar þú til jólanna ? lo. Hvað getur þú gert fyrir Jesú é jólunum ?

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.