Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Blaðsíða 3
[~YIII. ÁRGANGUR.
JÓLlN 1953.
11.-12,TOLUBLAÐ.
RRIRUR Á JÖRÐU.
í Betlehem er : harn css fætt.:
Því fagni ^jörvöll Adams ætt.
:, : Halleluja. :,:
Það harn oss fæddi :,: fátæk mær.
Hann er þó dýrðar Drottinn skær,
:,: Hallelójs.:,:
Vér undir tökum :,: englastfng,:,:
og nú finnet oss ei nóttin löng.
:, : Hallelúja.:,:
Ver fögnum komu :,: Rrelsarans,:,:
vér erum systkin orðin hans.
:, : Hallelú ja. :, :
Henn var í jötu :,: le^ður lagt, :,:
en ríkir þó ó himnum hatt.
:, : Hellelúja. :, :
Hvert fátækt hreysi :,: höll nú er,:,:
því Guð er sjálfur gestur hér.
:,: Hallelúja.:,:
Hann vegsömuðu :,: vitringar,:,:
hann tigna himins herskarar,
:,: Hellelúja,:,:
í myrkrum ljómar :,: lífsins sól.:,:
Þer, Guð, se lof fyri'r gleðileg jól.
:, : Hallelúja. :, :
Þeir hoða frelsi' og :,: frið
ó jörðs/s
og hlessun^Drottins harnahjörð.
:, : Hallelújs. :, :
Latneskur salmur
Vald. Briem.
" í upphafi var orðið, og orðið var hjá Guði, og orðið var Guð j það var
í upphafi hja Guði. Allir hlutir eru gjörðir fyrir það, og ón þess
varð ekkert til, sem til er orðið. í því var líf, og lífið var ljós
mannanna...Og orðið varð hold - og hann hjó með oss, fullur nóðar
og sennleika, og ver sóum dýrð hans, dýrð sem eingetins sonar fró
föður...Því að af gnæ^ð hans höfum vér ellir fengið, og þsð nóð ó
nóð ofan; því sð lögmalið var gefið fyrir Móse, en naðin og sann-
leikurinn kom fyrir Jesúm Krist, Enginn hefir nckkurn tíma séð Guð;
sonurinn eingetni,^sem hallast að hrjósti föðurins, hann hefir
veitt oss þekking ó honum".
Jóh, 1,1-4, 14, 16-18.
ocoocOOooooo