Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Blaðsíða 22

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Blaðsíða 22
-« G E I S L I 104-----------VIII. ÁRGANGUR. HJÓNAEAWDa Hinn 29. nóvernber voru^gef- in saman í hjona'band hér á BÍldudal,ungfrú Ejóla Kristjánsdóttir ísfeld frá Reykjavík, og Guðmundur Stefánsson húfræðingur, Hrafnhóli^í Hjaltadal. Heimili þeirra verður á Hrafnhóli. GEISLI óskar gæfuríkrar framtíðar. MERKILEGUR EUHLUR. Eyrir nokkrum dög- um var v."b. Jörundur Bjarnason á rækjuveiðum skammt innan við Lokinhamra.Kom þá i nótina hluti úr gamelli skipsjullu.Litlu síðar kom siglutré af skipi upp i vorpu hjá v.b. Frigg. Eftir mikið erfiði tokst skip- verjumtGunnari Jóhannssyni og Kristni Ásgeirssyni, að innbyrða siglutréð,og héldu síðan með það til BÍldudals,Sam- kvæmt frá.sögnum gamalla sjómanna hér, mun jullan og siglutréð vera úr fiski- skipinu "GYÐU",sem fórst á^þessum slóð- um i apríl 1910 með^allri áhöfnt8 manns Eru þvi rúmlega 43 ár síðantog er það furðathve lítið siglutréð er skemmt. Þeð er 14 m langt,en ekki digurt.- "GYBA" var einmastraður þiljubátur, smíðuð árið 1802 upp úr stórum nóta- bát,af Kristjáni Kristjánssyni smið. Er hún talin hafa verið 12-13 smál.- HÚ mun ákveðið,að úr siglutrénu verði gerð fánestöng,sem reist verði ofan- vert við rainnisvarða Thorsteinsson- hjónanna.Verði svo nöfn skipverja á "GYÐU" letruð á stöngina. Skipverjar voru þessirs, Þorkell Magnússon,skipstj„, 47 ára. Magnús Þorkelsson,stýrim., 18 " páll Jónsson, háseti, 16 " jón Jónsson " 20 " (Þessir voru allir frá BÍIdudal}. Ingimundur Loftssoh,metsv.,59 ara,frá Eossi, Einar L.Jóhannsson,háseti,40 árat fré Bakka, Jon Jónsson,háseti, frá Hokinsdal og jóhannes Leópold Sæmundsson,háseti, frá Ea.rðaströnd. - - Árni Jonsson stórkaunm.í Rfyicja- vík hefir boðist til þess að greiða allan kostnað við uppsetningu þessa minnismerkis, Ber þaðtsem fleira,vott um tiyggð hans við BÍldudal og Bíld- dælinga. - © © © © © © © © © © © Öllum þeim, er glöddu mig með rausnargjöfum, og á annan jíátt í tilefni af slysi því, er ég varð fyrir 20,október síðast- liðinn, votta ég mitt hjartan- legasta þakklæti.- Örlæti og hjartahlýja er aðalsmerki Bilddælinga, Guð blessi ykkur öll, Guðbjartur ðlason. © © © © 0 © © © © © V @0 ©©©$©©©€ ©©®®©©@®©®.©©©©©®©©® ©©©©©© ö © © © 6 © © Af alhug þakka ég fyrir kveðj- ur og á annan hátt auðsýndan vinarhug á fertugsafmæli mínu 15. nóvember siðastliðinn. Einar Th. Guðmundsson. © © © © 0 © © ® ©©©©©©©©<: ©•©©©© ©©©c®© ®©®©®®©®©®®®©ö eins og víða annarstaðar. Þessari at- ■hyglisverðu hugmynd er komið hér á framfæri samkvæmt ósk konunnar.Vilja nú ekki einhverjir Bílddælingar sinna þessu máli og koma því i framkvæmd? - Þess má geta>ftR í •urmudagaskó1anum hefir m. t^mikið verið rætt um dýra- verndun.og er mikill áhugi fyrir þvi máli ioja flestum börnum og unglingum hér.'Það mundi létta félegsstofnunina. JQN J.MARCN, gjaldk., verð 70 ára 24. okt.stl,- Um leið og ég ^akka^honum samstarf á liðnum árum? oska ág hcnum blessunar á komandi ár- um. J.Kr.Isfeld.- M E S S U R. í Hrafnseyrarkirkju 13. desember. " BÍldudalskirkju 20. desember. " Bíldudalskirkju a^fangadagskvöld, " Bil^udalskirkju joladag,(barnamessa " Selardalskirkju annan jóladag. " Bakkadal 27. desember. " Bildudalskirkju ’gamlárskvöld. " Bildudalskirkju 1 januar 1954. G E I S L I. DÝRAVERNDUNARFÉLAG. Fyrir skömmu síð- an kom mæt kona að máli við,ritstj.GEISLA og minntist s þaðtað her a staðnum væri ekkert dýra- verndunarfél,Væri þörf fyrir það hér," Ritstj,. Jón Kr, ísfeld. Útsölum. Halldóra Gunnarsdóttir og Kolbrún Mattíasdóttir, £222£2ÍÍ2222QQq522Ö£9ÖööÓ255ööqöqooooö

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.