Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Blaðsíða 10

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Blaðsíða 10
..........- G E I S I I------—— 152---------------VIII.ÁRGANGUR. —......... inn minn. - - Guð sé með ykkur'*. Drengirnir krupu grétandi við rúmstokk Kobba og kysstu vinnulúnu hendurner hans. Allt í einu stendur Þórður litli upp og mælir með grst- brostinni röddu: "Drottinn blessi þig og - - Lengra komst henn ekki, Graturinn yfirbugaði hann. Kobba vsr ekki heldur létt um mél. Hann kyssti ba béða, vinins sína, í hinzta sinnið og bað bé fyrir kveðju til Sigga,- Síðan bað hann séra Björn að þj&nusta sig, og seig svo í m&k eftir áreynsluna. Sera Björn brá við og fór heim með drengina sína, en frúin var eftir hja Kobba. Kraftar hans voru óðum á þrotum. Hun hélt i hendi þessa deyj- andi tryggðavinar síns, en hann baðst fyrir, heitt og innilega í hálfum hlj&ðum. - NÚ var öll glettnin horfin.- - Allt í einu leit hann upp og sagði: "Ja, Rúna mín,- - NÚ er ég senn farinn,.,Sers Þ&rður er að koma,- - Mannstu j&lin á Stað? - - Ég hlakka til - - Fresturinn kom inn hempuklæddur, Hin heilaga sthöfn h&fst í návist deuðsns. Öll viseu þau, að hann var kominn, svo að segja, inn fyrir dyra- s.tsfinn,- Hj&nin krupu niður við rúmstokkinn og neyttu bæði sakramentis- ins með hinum deyjandi vini sínum. Friður Drottins fyllti hjörtu þeirra. "Nú dey ég glaður", sagði Kobbi ofurlágt. En andartaki síðar rétti hann fram hendurner og kallaði.: "Já, ég er tilbúinn.... Þau eru bæði hjá mér - - -I' Meire skildist ekki,- Jarðlífinu var lokið. Frestshj&nin sáu um jarðarförina heima á Stað. Furðu margir fylgdu, Sera Björn flutti áhrifaríka ræðu, og lagði út af sögunni um Simeon 1 í musterinu. ffskan í faðmi ellinnar, var meginefni eins kaflans. Þrír lltllr drenglr slllu heiðursvörð við kistuna í k&rnum,- Einn þeirra lyfti ósjálfrátt hendi, þegar pabbi hans byrjeði að blessa yfir líkið, en kippti henni &ðar að sér og stokkroðnaði. Það átti ekki við. Hénn vissi það . Og þ&, - - helzt myndu margir &ska sér þess, að barnshönd_____rétti þeim hinztu bleseunina. Ég er einn þeirra. Héðinn frá Svalberði. (Her með lykur þessum söguþáttum, sem að undanförnu hafa verið birtir 1 GEISLA. Þeir voru óvenju vinsælt lestrarefni, enda ritaðir af þj&ðkunn- um rithöfundi. Um leið og ég þakka innile^a fyrir "Sögurnar hans Jakobs gamla", vil ég geta þess, að i síðeste brefi sínu getur höf.bess, að hann muni reyna við tækifæri að senda GEISLA eitthvert efni. J.Kr.ísfeld). SÍfiiíSliiössimseeBeBöe'eBeeeeðeeöeöeefeeeesgeBeeeeö^Beeeðsgeesöf^eeðöe^fi PIELÍU-RÆR, í tímaritinu "Catholic Digest" segir nýlega frá því,að fyrir- j hugað se,að reistur vepði bær við Falm Beach eða Jacksonville, sem verði að öllu eftir fyrirmynd ur Bibliunni, og vera nakvæmlega eins og á döguíí Krists. Áætlað er.að^hann nái yfir 2,5 ferkílometra svæði. Verður han^ 4. a.hafður til að teka 1 honum kvikmyndir, sem gerðar verði úr lífi Jesu Krists. Eru það bæði motmælendur, kat&lskir og Gyðingar,sem standa að þessöri áætlun, eftir því sem tímaritið segir. *^§S18r5S5Sð|ise8ss6ðð8Be§eðe§e.e6ge8gseggðeðeðses5ÍBB8ð6ð0ese'8ggeiefe5efSgs5

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.