Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Blaðsíða 18
- G E I S L I
160
- VIII.ÁRGANGUR, —-
S ÖNGVARINN
8.eðs 7, öld f.Kr. Rlest þessara
handTits' eina þannig, að eldri skrift
hefir veorið skafin af papyrushck-
fellinu, og síðan skrifað á það aft-
ur, og var alltítt að slíkt væri
gert, því að pa.pyrushckfellin voru
dýr. Með efnefræðlegum aðferðum tekst
oft að framkalla eldri skriftina á
hckfellinu, svo að hún verði einnig
læsileg.
Að síðustu skal hér sagt frá afar
markverðum fundi. Rrcfessor Sukemik,
sem nú er fyrir skömmu látinn, fann
fyrir hendingu eina legstein Ussija.s-
ar konungs, í kirkju einni á Olíu-
fjallinu. Hann hafði heyrt þess getið
að í rússnesku kirkjunni, sem stendur
sunnan í OlíufJallinu, fyndist margt
fcmminja-. Og er hann fér að athuga
þær nánar, kcm hann auga á stein,sem
var 35 sm á hæð og var meitluð í hann
áletrun á aremaisku, sem enn var auð-
lesin: "Ussi^as, Judas konungur hvíl-
ir her, og ma enginn hreyfa við gröf
hane".
íessi legsteinn er án efa sa,sem
lagður var á gröf Ussijasar konungs,
eem lézt sama árið og Jesaja hcf spá-
mannsferil sinn, Er álitið, að það
hsfi verið árið 736 f.Kr. Að hannað
var að cpna gröfine stafaði af því,
að konungurinn lézt úr holdsveiki,cg
er' einmitt frá því sagt í Konungehck-
unum,
Ekki verður enn vitað, hvað það í
rauninni er, sem fundizt hefir í^ár.
Komi það í ljcs við nánari rannsckn,
að þar á meðsl séu hendrit, sem hafi
að gevma heimildir um^ævi og starf
Jesú,'(og það er ekki útilckað, þar eð
handrit þau, sem fundizt hafa og ver-
ið athuguð, eru frá tímahilinu fyrir
og eftir fæðingu hans), verður það
merkilega.sti fcrnleifefundur á þess-
ari öld.
DAUÐADÆMDI.
Ssnski söngvarinn Einar Ekherg,sem
almennt gengur undir nafninu "kirkju-
söngva.rinn",hefir nú hlotið þann úr-
skurð hjá læknum,að hann sé með kraþha
í ö^rum fætinum,og þess muni ekki langt
að híða, að krahhinn teyyi anga síne. 1
lungun, La-knarnir eru ráðþrota - söngv-
aranum verður ekki hjargað. En hann
heldur áfram að syngja kristna fagnaðar
söngva og tala um Erelsarann. 0g áheyr-
endaskarinn eykst. Æ fleiri gramméfón-
plötur með söng hans,seljast. Og útvarp
lætur söng hans,þréttmikinn og hlæfagr-
an,hera.st á öldum ljosvalcans til hlust-
andi skara,- Einar Ekherg er 48 ára.
Faðir hans var smiður i Malmö í Svíþjéð
kristinn maður,sem ekki fyrirvarð sig
fyrir það að krjúpa i hæu tll Drottins.
- Einar mun vera einn frægasti kirkju-
söngvari heimsins.Allir söngvar hsns
eru kristilegir,eins og nafnið kirkju-
söngvari hendir til, Á síðari árum hef-
ir frægð hans sífellt verið að aukast.
Hann hefir ferðast raikið um Evrépu,Ame-
ríku og Afríku. Og á þessu ári heflr
hann verið á ferð i Palestínu. Augu
hans ljóma,þegar hann minnist á.,hversu
hann ha.fi gengið í fétspor Frelsarans
og stungið hendinni í klettasprunguna,
þar sem kross Krists stéð.
Sumir þeir songvar,sem hann hefir
sungið inn á gramméfénplötur,hafa selst
gífurlega, jafnvel allt upp í hundruð
þúsunda eintaka,- 111*
Einar segir,að hann hafi ekkert^
að óttast,hvorki það ^yfirstandandi né
komandijþví að £að sé allt í hendi Guð s
og hans vegir séu undurssmlegir. "Af
hjarta Þakke ég allt sem er og var,og
það sem verður að eilífu", segir hann,
söngvarinn dauðadæmdi.
EP BIBLÍUM þeim, sem prentaðar voru i Lorudon á s.l, ári, væri steflað hverri
ofan á aðra, myndi sá stafli verða þrisvar sinnum hærri en Mount
Everest, sem er hæsti fjallstindur á jörðinni. En,sv9 her líka þess að geta,
að nú orðið er það aðeins nokkur hluti af Bihliu-utgafum, sem prentrðar eru
i London.- Semkvæmt síðustu skýrslu er Bihlian eða hluter^hennar nú þýddir
á 1149 tungumál, Brezka og erlende Bihliufélagið vinnur nú að 12 nýjum
Bihlíuútgáfum og 5 Nýjatestamentisútgáfum.-
® @ ® ® @ ©® @ @<? ® ® ® ® © ©® @ @<? @ © ® @® @(? ® © (í @ ® ® @ S® ® © © © c ® i£ ® ® ©© ® © í í> © í c’ í;(? f?ií © 6©© @ © @ <á> c' (?@ ©■ © @