Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Blaðsíða 30

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Blaðsíða 30
* 4 var það skrítna við han.fi, að f oddurinn var á öfugum end?.. En bað sá.st ekki 4 fljótu "bragði. ; Hun frú Monsen var ekki dúgleg að sauma öða gera við föt,svo að það voru næstum alltaf göt á vösummi hennar.A kápuvasunum voru al’ltáf göt,en það var ekki svo skaðlegt,því að leti hun eitt- hvað í kápuvasánn,þá datt það "bara nið- ur í fóðrið,og þar gat hún alltaf fund- ið það.(Einu sinni ætlaði frú Monspn að "venda" káph, sem hún átti.Þegar hún spretti henni- upp, fann hún í fóðrinu 4'kr.og 80 aupa, vettlinga, svart tvinna- kefli,tvo sykurmola og músárhreiður. Það þótti frú Monsen einkennilegt,því að hún var aldrei vön að ganga með mýs í vasanum. Músaekvikindið hlaut að hafa komist þangað á annan hátt). En bennan dag var frú Monsén ekki í^kapu, bví að það var sumardagur. Hún hafði tíglótta svuntm og setti krítina '1 svuntu- f > 'f'; vasann.En nú lá krítin á ’ götunni. Þa.r fann Jón hana. En nú verður þú að virða frú Monsen vel fyrir þér, ef Þig langar að bekkja hana aftur,því að þú færð ekki að lesa meira um hana í þessari bók,því að hún gekk beint út úr henni - svona (Erh.) .e

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.