Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Blaðsíða 17

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Blaðsíða 17
-—0*1 SL I......................AW........... —- VIII.ÁRGANGUR. líoacki BIEL ttHARDRI TIN í HELIUNUM HJÁ JERÍKÓ V3B DAlBAHAí1]!) Ec J V (Mðurleg') o KAFPHLAUF VB TÍMARN, Þegsr rannsóknirnar í klausturrústunum höfðu staðið 2 ar,gerðist lik- ur athurður og 1947. Nokkrir fafróðir Bedú- ínar reyndu að selja gömul handrit í Betle- hem og Jerúsalem. Það gerðist í desemher 1951. Harding prófessor hra skjótt við, stofnaði leiðangur handarískra, franskra og jórdanskra fornfræðinga, lagði af stað frá Jerúsalem í langferðahíl og tók Be- dúínana með ser sem leið-> ■ 1 sögumenn. Helt leiðangurinn til dals nokkurs, sem nefndur er Wadi Mara- haat, og er eiginleya hreið gjá milli hárra, þverhníptra hamraveggja, vestan við Dauðahafið, en 18 km suð- ur frá klausturrústunum. Þegar leiðangurinn kom að hell- inum, var þar fyrir hópur Bedúína í óða önn við að leita að meiri dýr- mætum, en ekki hafði þeim þó tekizt að finna neitt, sem merkilegt gat talizt. Fornfræðingarnir réðu þá þeg- ar i þjónustu sína, 'og var siðan haf- inn þarna uppgröftur eftir öllum vís- indanna reglum. Svo örðugt var að komast að staðnum, að múldýrum varð ekki komið við, og urðu Bedúínarnir að hera það sem fannst, á hakinu að hílunumj en uppgröfturinn tók hátt á annan manuð. Þarna fundust 4 hellar, sem allir voru rannsakaðir nákvæm- lega, og kom^ í ljós, að þeir höfðu verið mannahústað ir um alda skeið. Munir úr trá, sem þarna fundust, og einnig úr^leðri, höfðu varðveizt til- tölulega óskemmdir, vegna þess hversu þurrt eyðimerkurloftið er á þessoim slóðum. Fornleifafræðingarnir fundu óvéfeggjanlegar sannanir þess, að menn hefðu huið í hellunum 8 til 7 öldum f.Kr.,eða á veldistímum Júda^- ar konungs. Merkilegasta fundinn ma þó hiklaust telja handrit, sem hafa eð geyma heimildir, varðandi Gyðinga- uppreisnina 130-155 e„Kr0 SÍBASTA FRELSISHETJA GYÐINGA. Bókfellsstrang- arnir, sem fundust í hell- um þessum, voru talsvert skemmdir, þar eð mýs og önnur smádýr höfðu hreiðr- að um sig í leirkrukkunum. Þarna voru kaflar úr Mósehókum, og voru þau handrit eldri en þau,sem fundust í hellinum, sem fyrst er um getiðj leyf- ar af hjúskaparsáttmála, fré þvi á 7.öld f.Kr.,og allstórt hréfasafn. í einu hréfinu er þar minnst á Hadrían keisara, sem uppi var 124 árum e. Kr., og mátti af því ráða aldur hréfasafnsins, Merkilegust eru þó tvö hréf frá Símeon Koseha til Jesua hen Galgala. Yirðist^engum hlöð- um um það að fletta, að hréfritarinn sé hinn frægi uppreisnarforingi Gyð- inge, Bar Kochha, sem í gyðinglegum heimildum er nefndur Ben Koziha.Hann var aðalforinginn í síðustu uppreisn Gyðinga gegn Rómverjum. Um þessa upp- reisn er harla lítið vitað, nema af stuttri umsögn, þar sem hæði rómversk- ir valdhafar og gyðingaprestar for- dæmdu uppreisnina og foringja hennar. Urðu uppreisnarmennirnir að lokum sigraðir eftir langvinna og harða har- áttu, árið 135 e.Kr.^ í öðru þessara hréfa svarar Koch- he nokkrum kvörtunum hen Galgala, varðandi skipulagsörðugleika á tím- um rcmverska hernámsins.^í hinu ræð- ir hann um "heiðingja" þá, sem þeir uppreisnarmenn eiga í höggi við.Bera hrefin því vitni, að þá hefir maryt verið furðrálíkt því, sem ýmsar þjcð- ir urðu að þola undir hernámscki naz- ista i siðustu styrjöld. LEGSTEOT USSIJASAR KONUIÍGS. Nckkur handrjtanna sem þarna fundust,eru rituð a hehresku og armenisku með lejurgerð, sem vís- indamenn hafa ekki aður kynnst, auk þess sem skriftin er svo^máð,að hún verður vart greind, En þó er talið víst, að leturgerð þessi sé fönisk að uppruna og handritin frá þvx: a Á svæðinu,sem merkt er X fundust hellarnir.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.