Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Blaðsíða 15
G E I S L I
VIII. ÁRGANGUR
/Sf
?rp liðnum árum/:
SVEI TARVÍSUR.
Kveðnar af
GIBMUNDI SIGUFBSSYNI 1882.
(Erh. )
(Um ábúendur og börn beirrs,verð«-
ur fylgt manntali fra okto'ber 1882.Er
það sa.meiginlegt fyrir skýringar allra
vísnenna),
lö.víse. Kristján 6. Thorlaciue. Btt
þessi or alþekkt. 14,vísa. Kristín var
dcttir Guðhrends kemmerráðs í Eeigsdal,
en ha.nn var elmennt talinn rxkasti með-
ur á Vesturlandi á seinni tíð,- í okt.
1882 eru húsbændur bg hörn þeirra í
Eremri-Hvestu þessi:
Kristján O.Thorlacíus,hóndi, 55 ára
Kristin Guðhrendsdóttir k.h.,53.ára
Kristín 30
horleifur Helgi j 27
ólefur L t>örn 23.
Helga Kristjene j Þeirra 22.
Guðhrendur J 18
Jón 15
15. í Neðri-Hvestu núne hýr
Nilculás sóm~~temur,
gefum flestum gæddur skýr,
og grimnislestra foldin hýr.
16. Ljóðaefni á víkur,
eð Þar húi hlynnir,
af ítum nefnist Ingveldur,
auð^rgefnin dáfögur.
Hikules Áshjörnsson Nikulássonar og
Ingveldur Bjarnadóttir, ættuð úr Dyre-
firði, Hann 40 áre, hún 37 ára. Börn:
Irigiveldur,6 ára
Je.rÞrúður Nikólína, 2. ára. (síðar
eignuðust þeu Nik.og Ingv.synina JÚlí-
us og Jóhsnn).
17. Að þar stefnir óðardans,
Elies hýr þar líka,
Rristin heitir kona hans
kláruFE efnuð dyggðefens.
í>essi hjon hjuggu lengi á Unrsclum í
Selárdal. Áttu mörg börn.(t ckt, 188?
eru þerna til Hvestu flutt hjcnin
Gyðm.Þórðarson og Sigþrúður Gigurð^r-
dottir.sem nefnd eru í Austmennsdal í
víunum).
18. Mistilteina miðurinn
mögur Gisle vitur
heldur Einar Hringsda.linn
með hrund gimsteins velmetinn.
19. Maria mætust frúin hans
Magnusdóttir veitir
gæöin Rjúum""hreppstjcrans,
hreinum húin dyggðeglans.
Einar Gísleson Árnesonar Gíslasonar
prests að Selárdsl. María Magnúsd.
Jonssonar á Holi. 1882 er Einar 40
ára,María 27, Gísli sonur þeirra er
þá 5 ára, (í>au eignast Regner 5 árum
síðar),- Einar do 12/7 1906,65 ára.
’í kirkjubók segir: "Merkishóndi-og
framkvæmdamaður hinn mesti og euk
þess hvers menns hugljúfii'
20. Bogi mætur hróðir hens
hyr þar líke glaður
með mörk ágætri móinslends,
er mannsins hætir gleðistanz.
21.. SÚ Ragnheið ar heitið her,
hún er Árnadóttir,
veitir gireíðs gör^um hár,
glaíar neyð, um buið sár,
Bogi er alhróðir Einars. Rágnheiður
Árnadóttir Árnesonar GÍslasonar pr.
pð Selárdal, 1882 er Bogi 34.ára,
Ragnh.32.Synir þeirra: Brynjólfur^
jón 3,ára og Einer 2,ára,- Bogi dó
10, águst 1902, 54,ara.
22. Friðrik. Jón og Elias
enn e hcli hyggja,
dyggðum, Þjóns, en dylje þres,
drygja á Eróni jötnaþjes.
23. Með reglu stóre og reusn mikla
rækje^búsumsýslu,
Margret, íopunij, María,
EUn 'minFiTskor i gh'eind hera.
2<-1. Búin sómp hjónin hýr,
hreiner^dyggðir stunda,
regluhlcmi og rausn þer hýr
og ríse (?) dóma nægt órýr.
, Eri-ðrik, Jón og Elías Jónssynir
hónde á Hcli. Bræður Magnuser föð-
ur Me.riUjsem nefnd er í 19.vísu.