Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1955, Blaðsíða 3

Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1955, Blaðsíða 3
G E I S L I 83 X. ÁRGANGUR, EYRSTA BKREFIÐ TIL TRÚAR. Eftir S.M.Shoemaker, prest og rithöfund. Fyrir nokkrimn árum talaði eg við mann,sem alla ævi sína hafði verið tortry^ginn gagnvart öllu,sem kennt v&r við truarhrögð. Hann hafði eignast mikla penin^a,en eytt þeim öllum og var kominn í fjarhagsleg vendræði,Hann gat ekki greitt húsaleigu,sagði hann, og hann varð eð taka inn svefntöflur til þess að honum gæti komið svefn á augu. Eg held að hann hafi jafnvel verið far- inn að efast um,að nokkrar úrbætur væru til.- “Langar þig til þess að gera til- raun?" spurði ég. "Þú veizt að ég trúi ekki á Guð" svaraði hann aðvarandi. "Ja",sagði é^,"en til er eitt- hvað,sem virðist hjalpa þeim,sem trúa, Og þetta eitthvað getur ef til vill hjálpað þer/ef í>ú vilt reyna". "Hvernig ætti ég að geta það,þar sem ég trúi ekki á það?",sþurði hann, "Gerum nú ráð fyrir,að hak við ellt í tilverunni sé kraftur - eitthvað hvað sem það ennars er. Við gætum t.d. sagt þessum krafti frá erfiðleikum þín- um,og hlátt á,f ram heðið um ráðlegging- ar pg leiðheiningar". "Og hvernig ætti það að fere f rem? " spurði hann. Ég stakk upp e því,að í lotningu fyrir hinu 6kunna krypum við á kné,og svo skyldi hann segja nákvæmlega hvað homam hyggi í hrjósti - henn skyldi ekki láta í ljós,að hann tryði á eitt- hvað,sem hann ekki tryði á,en hlátt á- fram opna sig fyrir hinum ekapandi krefti. "Tja",sagði hann elvarlege,"ég er hvort sem er'kominn í kröggur,svo að í sannleika sagt er ég reiðuhúinn til að reyna hvað sem er"» Hann hlo að sjálfum sér,þegar henn kreup niður og sagðis "Guð - ef Guð er til -^hjelpaðu mér nú, því að ég þarfnast hjálpar", Þetta var hreinskilin og per- sónuleg hæn, Þegar hann settist aftur á st6linn,fór henn dálítið hjá sér og sagði: "Mér finnst ég ekkert hreytturí' Ég sagði honum, að ég hefði ekki neinn sérstakan áhuga fyrir því,hvern- ig honum liði. Það sem máli skipti væri það,hvað hann ætlaðist nú fyrir. Ég stakk upp á því,að hann læsi einn kapítula í Bihlíunni,aður en^hann hatt- aði um kvöldið - t. d. 3. ke;p. Johennesar- guðspjalls,- og annan kapítula,þegar hann vaknaði um morguninn -^svo sem 12.kap0Lúkesarguðspjalls. Þá mælti ég með því,að næsta sunnudag færi henn i kirkju,ef trú annara gæti orðið honum að liði, Og að lokum sagði ég,að hann skyldi halda áfram að hiðja. "Segðu li-ye-u einhverju hreinskilnislege fre þér sjalfúm og erfiðleikum þínum,þessu einhverju,sem við gerum ráð fyrir að s'tandi al heki allrar tilverunner. Ég trúi því,að þú munir verðe þess var, að þú fáir svar". Hann reyndi það fyrst við og við. Við hvert skref spyrnti hann á móti.en hann hélt áfrem. Hann þarfnaðist hjálp- ar - það rek hann áfram,og það styrkti hann að vere samvistum við truað fólk. Smam saman fór hann að viðurkenna. að það væri eitthvað , sem hjálpaði ^honiim, því að hann fFr að geta sofið án svefn- meðala?og hagur hans fór hatnandi. Að lokum gekk þessi mikli efasemdamaðúr i þjoðkirkjuna. Hvernig náði hann svo langt?Með þvi að Lre^Vr eins og henn tryði - þar til *að lokum skapað ist^grundvöllur fyrir raionverulegri trú, Trúin er fyrst og fremst eftiryæntingarfull einlægni við Guð og lifið9og aðeins að nokkru leyti vitsmunaleg sannfær- ingB Það að komast til trúar minnir meir á að verða ástf anginn, en að hreyta lifsskoðun sinni.- Ryrsta skref- ið á leiðinní til trúarinnar hefir margt sameiginlegt við visindalegar tilraunir, Menn setja fram tilgátu, gera tilraunir og fá tilgátuna enneð hvort sanneðe eð a afsanneða. VÍsindi og trú má taka næstum á sema hátt.Það er eins og hugsuður einn hefir segt? '■Visindin hyrja með trú". Sumlr munu vafalaust segjas"En er það ekki hræsni að láta sem maður trúi,þegar maður raunverulega trúir ekki á neitt?“ Þvi svara ég: Það er ekki hræsni?þegar vísindamaður tekur tilgátu sem gildaoþar til^hann fær sönnun fyrir því eð svo sé eða ekki, Uhgur læknír hafði í fyrste skiþt.i horft upp á þær þján.ingar, sem lítil

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.