Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1955, Blaðsíða 17

Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1955, Blaðsíða 17
G E I S L I X. ÁRGANGUR 9? systir þín á að vera hjá föður simam, Og við verðum ekki nema einu sinni ung, Bettý, Við ættum ekkí að vera hundin niður, eins og ‘barnið hún Cissie myndi hinda okkur". Augu Bettýar flóðu í tárum. Hun leit frá unnusta sinum til tíu mánaða gamla barnsins í vöggunni. Þau^tvö - hann og harnið - voru henni Það dýrmætasta sem hun atti í heiminum. Hún gat ekki afhorið að skilja við annað- hvort þeirra. "Þegar mamma var eð deyja, lofaði ég - því....», hún varð að þagna - hún hafði ekki vald yfir málinu. "En af hverju fól ekki móðir þín eldri systrum þínum harnið?" skaut Joe inn i. "Anna ser um heimilið fyrir föður ykkar og hræðurna. Það er einmitt hennar að annast harnið". "Þegar mamma dó, var Anna trúlofuð - og "NÚj þarna kemurðu einmitt með það, sem sannar mitt mál", sagði hann sigri hrosandi. MÓðir þín vissi, að Anna var í þann veginn að gifta sig, svo að hún hað þig að annast harnið. HÚn hefir húist við,að þú yrðir hráðlega að annast alla fjölskylduna. En nú,þegar Anna er húin að missa mann sinn í sjó- inn, ætti hún að taka harnið að sér". Bettý hristi^höfuðið. ^ "Anna hefir aldrei orðið hin sama eftir að hún missti manninn. Nú hefir hún heimilið fyrir okkur öll. Piltarnir eru fimm,og svo pahhi - að sjá um, Joe. HÚn virðist of þreytt og vanstillt til þess að geta annast lítið harn. Og veslings pahhi er ekki heldur vel þolinmóður. Cissie litla kom svo löngu seinna en við og - ", Bettý þerraði augun og reyndi að hrosa við unnusta sínum. "Þetta verður nú hráðum hetra, þegar sú litla stækkar og getur farið að leika sér", sagði hún vonglöð. "Þetta er auðvitað dálítið erfitt, en þega.r hún er komin af höndum, gæti Anna fremur séð um hana. Þetta er erf ið ast, eins og er", "Það er það sannarlega", sagði Joe kuldalega, "Ég segi hara, að það sé hart aðgöngu fyrir mig, Ég hefi orðið að láta 1 minni pokann með svo margt. ÞÚ virðist hafa svo mikið að gera - alltaf", Nú heyrðist hljóð frá vöggunni. Cissie fór^að hreyfa sig og velti höfðinu út af koddanum. Litla höfuðið var alþakið 1jósgulum,hrokknum lokkum. HÚn opnaði augun og hrosti til hjónaefn- anna. "Við höfum vakið hana með talinu í okkur", segði Bettý. Það var ef til vill af forvitni, af því að Joe hafði ekki séð Cissie vakandi fyrr,að hann gekk að vöggunni og leit á harnið „ "Hvað er að sjá", næstum hrópað i hann. "Augun í henni eru alveg eins og í þér, Bettý". "Við höfum háðar au^un hennar mömmu", sagði Bettý. Svo roðnaði hún allt í einu, þegar hún sá Joe rétta fram stóru hendina sína. til þess að láta harnið grípa í hana. Og nú hljó^) þessi hlessaða guðsgjöf - móðurástin - með hana í gönur, svo að hun sagði,an þess að athuga það: "Ó, Joe, þú getur sann- arlega ekki hafnað því að Ungi maðurinn sleppti snöggt hendi harnsins og tók húfuna sína. Hann var allt í einu orðinn alvarlegur. "Ég hefi sagt þér "meiningu" mína, Bettý. Við getum fengið húsið og gift okkur eins fljótt og við viljum, Þetta hús hérna er heimili lítlu systur þinnar. Okkar heimili er - " og hann henti upp að klifinu fyrir ofan víkina, "£arna uppfrá. Þar eig-um við tvö að eiga heima". Svo gekk hann að dyrunum."Nu verð eg að fara. Það híður mín fullkomið dags- verki' "Vertu sæll, Joe". En svo sagði hún, samkvæmt skjótri ^hugsun, sem greip hana: "Agnes móðursystir mín hefir heðið raig að koma til sín og vera hjá ser í viku, Eg^ætla að fara núna seinni hluta#dagsins. Hún hefir aldrei séð Cissi "Og hún gefur þér ef til vill holl ráð, Bettý", greip Joe fram í."Ég hýst^við hréfi frá þer, og að þú segir mér i því. að þú ætlir að gera það, sem ég hefi heðið þig uml' Svo lagði hann handleggina yfir um hana og kyssti hana. "Þú ætlar að verða mín, Bettý",og það vax fagnaðarhros i hrúnu augun- um hans. "Og ég ætla mér að eiga þig einn". Hann hallaði höfðinu í áttina til vö^gunnar, þar sem hið saklausa harn lá nú sofandi. Svo leit hann enn á Betty og gekk út. Hann gekk rakleitt til vinnu sinnar, hlístrandi, sæll og ánægður. Framhald

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.