Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1955, Blaðsíða 16

Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1955, Blaðsíða 16
- ---G E I S Ii I -.«■——-X„' ARGAUaUR*. Framhaldssagan: HCNUM TREYSTI H (I N B E Z T . Sigurður Fr, Einarsson, Þingeyri, þýdd Bettý Hale var að vökva blómunum yndislegu, sem uxu þarna, í garðinum hjá litla húsinu í víkinni, Unaðslegír litir blómanna virtust helzt vera að keppa við fegurð sjávarins ~ glithláa, seiðandi töframagnið hans og laðandi kyrrð - hinum megin við garðinn, þar sem hárurnar sveipuðu mjúklega gula sandana örmum, eins og þegar hlíð móðir vefur elskað harns aitt að hlyjum hrjóstum sínum, svo að það geti fundið og notið tilverunnar, Þetta hlýlega suð aldanna harst að eyrum Bettýar. LÍfið var fagurt - unaðsríkt og heill- andi. Það sem gerði það svo fagurt og aðdaanlegt - hið unaðsríkasta af Öllu, var það, að eiga góðan og hlíðan vin, sem unni henni og kaus heldúr að horfa á hana, en á þessi yndisfallegu hlóm hennar, og var húinn að lofa henni þvi, að hera hana á örmum sár meðan lifið entist. Ó, hve sælt var að vera til - sælt að lifa. Annað hljóð,pn suðið í hárunum við sandinn, harst sð eyrum hennar - fótatak. Fagur æskuroði þaut fram í kinnar hennar, og gerði andlit hennar enn fegurra en áður. Hún fann að hún roðnaði, en henni stóð það á sama. HÚn hafði ekkert að hlygðast sín fyrir. HÚn stóð kyrr og hlustaði á fótatakið - hún þekkti það. Svo setti hún vatnsílátið frá sár á jörðina og fór að slátta úr hárinu, sem var ljósgult og hylgjótt, og^sló á það gulls- lit. í fallega, hláa kjólnum sínum, með leiftrandi, djúphláum hrífandi fögr- um augum, stóð hún þarna og sterði út á veginn, HÚn var sannarlega töfrandi fögur og ^læsileg. "Eetty". Þetta var Joe Mason, sem stóð við garð sgirð inguna, og rödd hans skalf dálí tið ,þegar~Eann ávarpaði hans. Ég kom hingað heina leið til þess að pegja. þá-r þa$,e5 ág hpfi orðið fyrstur í^röðinni sem kaupandi hússins uppi, a hæðinni. Ja, eg hljop undir eins til þín, astin mín, til þess að eegjá þer þetta, Ég va.r svo hrifinn,að ág mátti til með að segja þér það fyrstri allra manna. Ertu ekki hrifin?" Hann gekk að hliðinu^og opnaðT'það. Svo gekk hann þangað sem Bettý stóð. Svo gengu £au saman inn í setusiöofuna. Þau heldust í hendur, meðan hann sagði henni fra samningunum um húskaupin, "Þú sárð, að þetta er g.llt ágætt", sagði hann að lokum og rak að henni remhings koss. Svo hált hann áfram með áherzluþunga: "Fyrst allt hefir gengið svona að óskum, langar mig til þess að fé að vita, hvenær þú getir^orðið tilhúin að flytja, Bettý". Og hrúnu augun hens Ijómuðu af á.nægju.'- "Folkið, sem hýr núna í hus- inu, flytur þaðan innan mánaðar", sa.gði hann að endingu, Hun starði á hann hjörtum augum, umkringdum lön^um augnahárunum. Svo sagði hún glaðlega: "Ég get verið tilhúin nær sem þú vilt, vinur rainn", "Og þú ætlar að láta þette. eftir már - þetta með hana Cissie litlu?Ætl- arðu ekki að gera það, Bettý?" Og það leyndi sár ekki í hlíðlegu hrosi hans, að hann hjóst ekki við mótmælum frá henni. Bettý verð alvarleg. Hún leit við og á vöggu, sem stóð skammt frá arninum, í vöggunni svaf litla systir hennar, sem nú var móðurla.us. "Joe. Ég hált að við værum búin að útkljá það mál. Auðvitað neita ág því ekki, að veslings litla systir min getur virat þeim hyrði, sem ekki skilja þetta". Og rödd hennar skalf allt í einu. "En - mamma fól már að annast ha.na - elsku litla harnið -• hún fól már hana,vin- ur minn. Og ág hefi verið svo innilega að vona, að þú mundir elcÉT - að - aðskilja okkur". HÚn fann sáran sting nísta hjarta sitt0 En hún reyndi af alefli að innihyrgja tárin, Þetta var svo erfitt mótlæti - að mega ekki hafa harnið hjá ser. yið þessa mótstöðu hennar sleppti hann^höndum henner, "Þetta er ekki rettlatt", sagði hann hryssingsiega," Þu ert kornung stúlka, of ung til þess að hafa allan veg og vanda af harninu", Hann gekk þátt að henni. "Ætlaðu mig ekki of harðan, Bettý. Ef þetta harn ætti ekkert heimili, væri öðru máli að gegna. En ág get sagt þer það að aðrir - a.lveg eins og ég - élíta, að ág og þú ættum að hyrja lífið tvö ein saman. Litla

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.