Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1955, Blaðsíða 1

Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1955, Blaðsíða 1
 * V vBÍIi.0 & ö % Altaristaflan í Bíldudalskirkju X. ÁRGANGUR. ÁGÚST-SEPTEMBER-OKTÓBER 19 5 5. 8.-10.T0LUBLAÐ. ____K R I S T U R__E R M E B Þ É R . Jesús Kristur ssgði: "Og sja, ég er með yður alls daga allt til enda veraldarinner". Matt. 28, 2013. Ár^og sldir hafa liðið síðsn þessi orð voru sögð. Þrátt fyrir tíma og tækni, háreieti og gný, hefir þessi fsgnsðarboðskspur Jesú Krists hvorki maðst út, né verlð kœfður í stormkólgu styrjalda eða af þunga vélemenningar- innar. Þetta fyrirheit stendur enn óhaggað, Milljónir manna um allen heim lofa. og vegsema Guð fyrir þann óum- ræðilega kærleika, sem hann að sýndi mönnunum, þegar hann' sendi son sinn til jarðaxinnar. Heimskautanna á milli hafa menn um alderaðir tekið af hjarta undir þessi orð Krists: "Svo elskaði Guð heiminn, að hann gef son sinn einr- getinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatíst ekki, heldur hafi eilíft líf". Og það eru einmitt þessír, sem tekið hafa trú s Guðs son, sem Ijóssét hafa fundið, að Jesús Kristur er með þeim a lífsleiðinni. Frá honum hafa beir fengið styrk og hjélp? þegar erfiðleikar hafa steðjað að þeim - erfiðleikár, sem þeim sjálfum hefir verið um megn að yfirstíga. í gleði og sorg, í "bb'li og neyð, í sjukleika og synd, í harmi og kvöl hafa milljónir manna fundið,að Kristur er með þeim, Þeir eru vissulega margir, sem geta tekið undir með BÓlu-Hjalmeri og eagt: "ór míns Jesú eðla nafn, minnar lausnar morgunroði, móður fyrstu gleðiboði, veiktrúaðra styrktar stafn, heilsutreð hvers hlöð að bæte "banvæn grafin sálarmein, angraðs hjarta svö'lun sæta, sö'nn uppspretta lífsins hrein". Veturinn er kominn. Erfiðu sumri er lokið. Það fer ekki hjá því, að margir horfi með nokkrumugg frsm til vetrarins. Og vissulega kunna ýmsir erfiðleikar að mæta oss a þessum vetri, En ef vér minnumst fyrirheitis Jesú Krists, þurfum vér ekki að óttast komendi stundir. Tfir oss vakir verndandi kraftur,^sem aldrei víkur frá oss, hvorki í blíðu né stríðu. Jesús Kristur er með oss á veginum. Höfum ætíð hugfast fyrirheit hans: "Og sjá, ég er með yður alla daga allt til enda veraldarinnar (1„ ».-------------0 0 00----------------

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.