Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1955, Blaðsíða 18

Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1955, Blaðsíða 18
G E I S- L I - w — X, JLRQAUOTÍi, S A M T í N I N G U R, GÁTUR. 1, Hver getur ferðsst um jörðinp, án þess að fara úr húsi sínu? 2. Hvað tvennt sér allt, nema hvort annað? 3, Án hvers getur maður sízt verið við hverja máltíð? 4. Hundur,sem var að elta kanínu,tek- ur tvö stökk tíu feta löng^á hverri sekúndu. Kaninan tekur þrjú stökk á meðan hundurinn tekur^tvö. Hundurinn hefði náð kaninunni a nakvæmlega 10 mínútum,ef ekkert óvænt hefði komið fyrir. En 10 sekúndum áður en hundur- inn hefði getað gripið fórnardýrið, datt það dautt niður fyrir skoti úr hyssu veiðimanns, Þegar skotið reið af var kaninan aðeins 20 fet fyrir fram- an hundinn, Hversu langt var milli kaninunn- ar og hundsins,þegar eltingaleikurinn hofst? ..««••**••••••••. •• ••• •••*•••••••»• ••••... ... SVÖR við "já eða nei" í síðasta fbl.s ’ 1. Neijþað er^nes. 2. Já. 3. Já. 4. Ja. 5. Ja. 6. Já,en svo litla,að hann gat ekki flogið. 7. Nei,eftir Gunnar GunnarEson. 8. Já,Það er Einn- land, 9. Neí,Einar Arnórsson. 10. Já. 11. Já,1919. 12. Já. 13. Já.hann átti heima á Höfða í I)ýrafirði. 14. Já,Það var opnað 19/1 1930. 15. Nei. 16. Nei, Sveinsson, 17, Nei, 18. Ja,það va.r á Eskihlíðarjárn'brautinni i Reykjavík 13/5 1913, 19. Nei,"Mig langar heim". 20. Já. • ••••••••••^•••••••••••••••oo*0y***a. KROSSGÁTUKARLINN. Ráðningar.# Lárétts 3.ást,-5, ála,- 7.ris,- 8.NNN,- 9,úr,- 12.01,- 14.lá,- 15.mó,- 16,agn,- 18.fluga, Lóðrétts l.sé,- 2.æt,- 4.sólin,- 5. árna,- 6.asni,- 9.úlf,- lo.rá,- 11. sögu,- 12. óm,- 13.1óð , - 16, al, » 17. ng* %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% HVAE HEITIR BÆRINN? í síðasta tölu- FTaði var þraut með þessari fyrirsögn. Með því að raða rimlunum rétt saman, étti að fást hæjarnafnið: BORGARTÚN, T A L N A - M A Ð U R . Það hafa marg- ir gaman af að húa til and- lit o.fl. úr ýmislega lög- uðum tölustöf- um, Hér kemur ein slik and- litsmynd,sem gerð úr cin- tómum tölu-. stöfum. Með þvi að telja saman tölurnar,er hægt að fá svar við spurningunni,sem fylg- ir myndinni, Sptujningin er: Hversu margar krónur héYir þessi ungi maður i peningapyngjunni sinni? SUNDHALLAR-KROSSGÁTA, Skýringar. 1. íþróttakonan, 6. staða gegn sókn, 12. frásögn, 13. hesta, 15. ve^ur, 18,sveifla (so) 21.smáhola, 22,mjÖg Loðrett: l.ró*,- 2, heíti,-'3.1ítil hók, 4,dægur,-5,vontun á nauðsynjum,-6.heina- kerling,-7,duglega, -8.syndakvittun,-9. starf,-lo.dregur andann,11.varna,- 12. vell|ðan,- 14, síðar, - 16. hjalparsögn,- 17. greinir,- 19. gerði vef,- 20. tónn. , Ef þú hefir gatað raðið einhverja af þeim mörgu krossgátum, sem hafa hirst í GEISLA, þá ætt- ir þú ekki að verða í vandræðum með að leysa þessa Sund- hallar-krossgátu, þvi að hún ma tel'J- ast auðveld.Gefstu ekki upp.þó að ekki gangi vel i fyrstu.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.