Safnaðarblaðið Geisli - 25.03.1958, Síða 4

Safnaðarblaðið Geisli - 25.03.1958, Síða 4
--- XIII. árgangur Safnaðarblaðið Geisli---------Hvitasunna 1958 -----/ M ES SU B Y R J U H . Eftir Johannes Barstad. NÚ dunar hringing,- Klukkurnar oss kalla frá hversdagslegu striti alla - alla. Og hlær fra himni fer um fold og mar, er frið og helgi hoða klukkurnar. Þú gleymir striti, lyftir hug og hjarta til himins upp í kirkjusalnum hjarta. Þer bungt ei lengur er um endardrátt,- þú andrúmsloftsins vígða njote mátt. Og sélmarnir í tonum við þig tala, þeir trega eyða, mæddum hjörtum svala. Þú nemur angan æðra heimi frá og önd og sál þín miklar Drottin þá. Sjá, fólkið kemur, kiýpur Guð s eð horði; hví kraftur gefst og helgur sálarforði. Ef þorsti mæðir, má þa.r svölun fá,- 6, minnstu Jesú, herg hans kaleik á. Þer hold og hlóð sitt Herrenn sjálfur gefur og heitum kærleiksörmum gest sinn vefur; i hákór sínum hátíð hýr hann Þár og heilög náðerstund við horð hpns er. Þer skírnarlaugin skín hér hjört og Ijómar og skírnarjátning fornkirkjunnar hljómar, er Jesús leggur hörn að hrjósti sér og hlessun hans Þeim vegarnesti er. •ÞÚ kemur heim frá kirkjugöngu Þinni með kjark til dáða, endurnýjað sinni. Þú herst til sigurs, seint Þótt gangi' og tregt. NÚ sér Þú glöggt: að eitt er nauðsynlegt. Lausleg Þýðing.- Vald. V. Snævarr. (í hréfi, sem fylgir Þessum gullfallega sá.lmi, segir Þýðandinn m.a.: "íg vp.r að fletta í "Landstad's reviá- erte" einu sinni í haust og rakst Þá á sálm eftir norska prófastinn JÓhpnnes Ba.rstad: "Det ringjer seman i den ljose kyrkjal1 Þpð er mikll hirtaog kirkjugleÞl í sálminum. Ég tok mig til og Þýddi sálminnT enpó lauslega á stöku stað....... Einna mest munu Norðmenn nota lag eftir Sohr við hann".)

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.