Safnaðarblaðið Geisli - 25.03.1958, Blaðsíða 19

Safnaðarblaðið Geisli - 25.03.1958, Blaðsíða 19
XIII. árgangur--SafnaðarlDlaðið Geisli-Hvítaeunna 1958 --- 19 - LAUSNIR Á DÆGRAD'V Ö L . Spurninger, 1. Hreindýr. 2. Elliðaárnar. 3. Illugi. 4. Melkorka. 5. Stephan G. Stephansson. 6. Einar Jonsson. 7. Neptúnus. 8. Lavíð Stefánsson. 9. "inn". 10. Rom. Heitið á hinum afdrifaríka athurði er þvís HEIMSENDIR. Hvernig var skipt? Skiptaráð andinn fékk einn hest lánaðan, þá urðu hestamir alls 18. Svo lét hann elzta soninn fá 9 hesta þann næst-elzta 6 hesía og þann yngsta 2 heeta. Hver þeirra hafði þá fengið nokkru meira en honum har og þó hafði aðeins 17 hesta hópi verið skipt. Því næst var lánshestinum skilað aftur. Tölur og gáfur. 100. Suðumark á 0elsíushitamæli. 10. Hin 10 hoðorð Guðs. 1789. Ártal frönsku stjórnarhylting- arinnar. 365. Tala daganna í árinu. 1812. Napóleon híður ósigur í Rúss- landi. 12. Tala postula Krists og mánað- anna, i árinu. 1262. íslendingar afsala sjálfstæði sínu. 1000. Kristni lögtekin á Alþingi. Leifur heppni finnur Ameríku. 13. Eræg óhappatala. 21. Lögaldur til kosnin^aréttar. 48. Taía ríkja í Bandankjunum. 1930. þúsund ára afmæli Alþingis. 37. Hitastig í mannslíkamanum,þeg- ar hann er heilhrigður. 0. Ekki neitt, suðvitað. Reikningshraut, 7 kettir geta á 7 mínútum etið 7 rottur,þ.e.7 kettir geta etið 1 rottu á 1 mínútu.* NÚ getum við sagtj aö X kettir eigi að eta 100 rottur a 50 mínútum, eða X kettir eta 2 rottur á 1 mínútu. Kettimir verða þá helmingi fleiri, þ.e. 14. Hvað átti maðurinn að gera? Manninum tókst einfaldlega að grípa fyrir augun á hestinum, og þegar hest- urinn hætti að sjá fram fyrir sig, nam hann staðar undir eins. Skákþraut. Hvítur flytur drottninguna á c3,og svo mátar hann næst. Þetta er eini leikurinn, sem leiðir til máts í 2. ’ leik. Allir aðrir (t.d. d6-d7j De3j Hd8j Dxgl eða Bd7) nægja ekki. Líkur. Þrjú fyrstu köstin hafa engin á- hrif a líkurnar við fjórða kastið. Líkumar til þess að "krónan" komi upp í fjórða skiptið eru alveg jafn- miklar með og móti - ein á móti einni. SFAKMÆLI. Sá sem grípur til ofheldis er rökþrota. Að elska hið góða hefir jafn- an verið upphaf hamingjunnar. Mannlegt eðli er þannig, að syndarinn reynir að skella skuldinni á alla aðra en sjálfan sig. Allt er undir hugsun komiðj hugsunin cr upphaf alls. Taleðu við mann um hann sjálfan, og he.nn mun hlusta með at- hygli klukkustundum saman. Sá er vinur, sem í raun reynist.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.