Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Page 7

Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Page 7
5 Kristur, og lilusta á ræðu þina og neyta með þjer kvöldmáltíðarinnar, hefði það orðið rnjer ógleymanleg blessunarstund. — Svo liugsa jeg slundum. Jeg heíi lekið eftir því, að skiln- aðarræðan þín liytur enn í dag hugg- un og þrek mörgum sjúkJing og sorg- bilnum manni, jafnvcl þótl jeg cða einhver annar með óhreinar varir lesi þeim liana. Og því hefir það hlotið að vera djTðlcgt, að heyra sjálfan þig segja: »Hjarta yðar skelf- ist ekki nje hræðisl«, og margl og margt annað í þeirri ræðu. Drollinn minn og Guð, láltu anda þinn minna sál mina á þau orð á liverri rauna- stund, og hvisla þeim um fram all að mjer liinsla kvöldið mitl á þess- ari jörðu. — En kvöldmáltíðin hefði orðið próf- sleinn fyrir trausl initl á þjer. »Þella cr likami minn«, »þetta er blóð mitl«. Að heyra þig lala þau orð og sjá þig sitja sjálfan við borðið, það hefði verið skilningi minum ofvaxið, og jeg veil ekki livað jeg hefði hugsað.

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.