Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Síða 18

Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Síða 18
16 lílið, og hvað mörg tækifæri jeg ljet Iíða ónoluð, gladdi fáa og gjörði lílið að þvi að leiðbeina öðrum lil þín. — Droltinn minn og Guð! Tunga mín á ekki orð, hjarla á ekki lilíinnirig- ar nje höfuð hugsanir, sem jafnast á við þá þakkarskuld sem jeg er í við þig fyrir alt og alt, andlegl og tíman- legl, sem þú heíir veitt mjer. En al- vara er rnjer að segja með sálma- skáldinu og biðja aðra að taka undir það með mjer: »Með hverju má jeg, minn Guð, heiðra þig? Iíkkert til á jeg, áttu sjálfur mig; þilt jeg þjer skal bjóða, — það er mín önd og líf, — ]>rís þinn lystugl ljóða, lán hvorl reyni’ eða kil'. Olfur greiði’ eg þakkar þjer, þig tilbeiði, vertu mjer lífs um skeið, sem eftir er, unan, von og hlíf«.

x

Nýtt og gamalt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.