Reykvíkingur - 27.09.1928, Blaðsíða 4
540
REYKVIKINGUR
Allir reykja
Fíl i n n.
ELEPHANT cigarettur eru ljúffengar og
kaldar og fást alls staöar.
on ég gerði ekkert í pá átt, fyr
en það var komið mjög náíægt
okkur og auðséð var að pað mundi
hitta vélarrúm skipsins, f)á snéri
ég skipinu lítilsháttar, ég vissi
að pað var óhætt, kafbáturinn
mundi ekki sjá pað, en hinsvog-
ar var- pað mauðsynlegt til pess
að bjarga lífi peirra, sem í véla-
rúminu voru.
Pegar tundurskeytið var að
nálgast, sagði ég við sjófræðing-
inn (navigatorinn), sem hafði pað
verk að vita ávalt nákvæmlega
hvar við vorum. »Sjáðu til, við
fáum tundurskeytið beint á okk-
ur«. En pað umlaði bara eitt-
hvað í honum og svo sagði hann:
»Jæja, ég verð saint búinn að
reikna út hvar við erum, pegar
pað hittir*.
Tundurskeytið sprakk með
ógurlegum hvelli, pegar pað hitti
skipið og margir duttu við við-
bragðið er skipið tók, par á með-
al ég. Pegar ég reis á fætur, bal
fyrir mig pað, sem gerði, að
gat ekki varist að hlægja. '1
höfum lialdið æfingar og
okkur á öllu, sem fyrir kyaI1|
að koma. Pegar tundurskeyti sa®
koma, átti ég að kalla: »Tu11(
urskeyti á leiðinni« og pað hal1
ég gert, og áttu pá allir að vda
tilbúnir. Næst átti ég að kalla-
»Tundurskeytið hitti ekki«j °£
pá átti ekkert að gera, eða P
ef pað hitti: •Tundurskey*1"
hitti!« en pá áttu peir, sem
pess voru kjörnir, að pjóta
bátana. En af peim, sem e1^11
voru, átti hver maður að stan ‘
á sínum stað, reiðubúinn að hefJa
orustu við kafbátinn, pegar ham1
kæmi upp, og opnaði hlerana
peirri trú, að allir skipverJal
væru flúnir í bátana.
Pegar ég nú stóð upp, sa t
að skipverjar pustu í bátana
eins og til var skilið, *en ab 1