Reykvíkingur - 27.09.1928, Blaðsíða 14
566
REYKVf KINQUB
ið, sem kom alstaöar. Á svæðí á
vegggnum sem var hérumbil fet
á breidd og tvö fet á lengd ko-m
annað hJjöð.
Loks skiddi hann hvernig stóð
á því að ekki sáust nein samskeyti
á veggfóðrinu: Það hlaut að vera
gegn,sætt þarna yfir hleranum, en
hlerinn sjádfur elns litur undir edns
og veggfóðrið í kring.
Alt í eimu hieyrði hann hljóðað.
Pað virtist koma nokkuð langt
að, en hann stóð nú gTafkyr og
beáð þess hvað næst kæmi.
— Það þykir nú fulisannað, að
ekk-i hafi verið um neitm glæ|)
að ræða, er valdið hafi dauða
miljónaeigandains Löwenstein, sem
datt úr flugvól sinni, er hann var
að fara yfir Ermarsund, mitli
Englands og Frakklands.
— Hernaðarflugvél datt úr lofti
við Grantham í Englandi 31 ág-
úst. Flugmaðurlnn beið bana. ;
— Kona ein í Sviþjóð að nafni
frú Anna Olsson hefir stefnt r|k-
inu til útborgunar á 3710 krón-
um, sem er arfur, sem henni bar
eftir ættingja er lézt í Dakota
(Bandaríkj.), en var útborgaður
manni er heitir Per Jansson, er
kom til yfi-rvaldanna með fölsuð
skírteini um að hann ætti að taka
við arfinum. Per þessi Jansson
eyddi síðan fénu. v
Árósa - háskóli.
Jótar hafa lengi haft í hyggju
að koma sér upp háskóla í Ár-
ósum, og loksins er nú háskóli
þessi stofnaður. Er búist við að
það sæki hann 30—40 stúdentar
i vetur. Við hann verða dósentar
i ensku, frönsku, þýzku og
dönsku, og einn heimspekispró-
fessor. Sóttu fjórir heimspekis-
doktorar um þá stöðu, og varð
hlutskarpastur dr. Kort Kortsen,
er var sendikennari Dana hér J
mörg ár, og er hér að góðu kunn-
ur.
Ljósker á Fila.
1 borginni Colombo á Ceylon.
hefir verið lögboðið að festa ijðs'
ker framan á fíla, en aftan á Þa
(í rófu þeirra) á að hen-gj0
„kattarauga“ eins og látið er aft-
an á hjólhesta. F-lest umferðaslys
í Colombo verða af völdum fíl0,
og því hafa lög þessi verið sctt,
því það þyk.ir ekkert gott að lát0
fíla stíga ofan á sig.
— 1 Tékkoslovakiu rákust tvær
járnbrautarlestir á 10. þ. rnan.
Biðu þar 15 manns bana, en 25
slösuðust mikið, auk 20, sem nrðJJ
fyrir minni háttar áföllum.