Reykvíkingur - 27.09.1928, Blaðsíða 8

Reykvíkingur - 27.09.1928, Blaðsíða 8
544 REYKVIKINGUR Farðu til Guðna. Vilji ég kaupa silfur vasaúr, af þessum góðu, gömlu, eins og ég fékk í fermingargjöf, þá fer ég í Austurstræti 1, til Cf'uðna, PaU kosta þar 45—100 kr. Vilji ég fá nikkelúr þá kosta þau 20—40 kr., en gullúr handa karlmönnum kosta 100 til 700 kr. Kvensilfur' úr kosta 20—00 kr. og kvengullúr 100 til 200 kr. Vilji ég fá armbandsúr þá fer ég líka til Guðna. Þau úr kosta úr silfri frá G5 kr., en úr gulli 75—300 krónur. En vilji ég arffl' bandsúr úr platínu, sett brilljöntum, þá kosta þau 350—800 krón- ur og eru þau þó smæðst allra úra. Vilji ég fá litlar hylluklukkur þá fer ég til Guðna, þær kosta 25—100 kr. En emailleraðar eldhúsklukkur, sein má þvo, og erU ómissandi' á hverju heimili, kosta 10—25 krónur. Vilji ég fá skips' klukku í látúnsumgerð þá fást þær á 40—110 kr., en sé þa^ vekjaraklukka, sem mig vantar, þá fást þær af ýmsum tegunduw alt frá 5 kr, upp í 100 kr. (en þær síðastnefndu ganga í stoinnw)1 Vilji ég fá smekklega veggklukku þá fæ ég liana hjá Guðna fýrir 50—200, en vilji ég fá standklukku þá fást þær á 400—600 kr- og er ódýrt samt. Langi mig til að kaupa inér reykingaborð, með sýrugrafiu111 látúnsplötu, þá fæ ég það hjá Guðna; ef þau verða þá ekki öU búin, þegar ég kem, því þau kosta ekki nema 65 kr. Eigi ég vinkonu, þá kostar vinasnúra ekki nema 3—6 kr. °g þegar við opinberum þá fást trúlofunarhringir lijá Guðna frá 40 kr- og er það lítið verð fyrir svo miluð. Munið að þetta er hjá Guðna í Austurstr. 1. — 1 borginni Los Angeles í urnar, varð jarðskjálfti 5. sept Kaliforníu, og í Iíollywood, þar ember. Ilann varð þó eigi vald sem mest er um kvikmyndatök- andi neinu verulegu tjóni.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.