Reykvíkingur - 27.09.1928, Blaðsíða 22

Reykvíkingur - 27.09.1928, Blaðsíða 22
574 REYKVIKINGUR rr x jT Kven- 1 3 vetrar- ! kápnr, nokkrar nýkomnar. Verð fi'á kr. 29,00. L’ A. SIMAR 158-1958 fyndum félaga mína. Urðu peif alshugar fegnir að sja okkur. Við sóttum byssur okkar seinna um daginn, (jangað, sem við höfð- um fleygt [>eiim frá okkur í of- boði, er viLlinautin höfðu ráðist á okkur. VilJinautin höfðu ffutt sig hér um bil mUu vegar lengra norður á við. En við vorum búnir að fá sadda löngun okkar tiil villinauta- veiða og héldum á biírt. — Láti'nn er í Kaupmannahöfn fyrverandi sendiheria Dana i Kina. Hann hét eitikennilegu nafni: Oiesen. Fataefni, svört og misllt. Frakkaefni, punn og pykk. Buxnaefni, röndótt — falleg. Regnfrakkar, sem fá almannaloí* Vanduðar vöiur. Lágt verð* 6. Bjarnason & Fjeldsted. — I Mexikó stöðvuðu ræninfflar járnbrautarlest, skutu níu í,el' menn, er áttu að gæta hennaó létu farþegana standa í röðum og tóku af þeim alt verðmæti. en gerðu þeim að öðru leyti (‘kk' mein. Þeir kveiktu í lestinni . ur en þeir fóru. -— Það bar við í Huskvarna ‘ Svíþjóð 6. þ. m„ að bifreiöarstj01 einn ók á 14 manns, og ientl síðan út af veginum. Petta ví,r um k'völd og hann hafði engh1 Ijós, en fór ekki hart. Bifreiðn1 skemdiist ekkert, og bifreiðar stjórinn meiddist ekki, en hana var svo drukkinn að hann g‘ hvorki staðið né sagt hvað hann héti.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.