Reykvíkingur - 27.09.1928, Blaðsíða 26

Reykvíkingur - 27.09.1928, Blaðsíða 26
562 REYKVIKINGUR *. S v e n s k a Ameríka linien Stærstu skip Norðurlanda Beinar íerðir milli Gautaborgar og Ameríku. Aðalumboðsmaður á íslandi: Nic. Bjarnason, Rvík Hassel, Kramer og ísland. Margír halda að flugferðirnar yiir víð höf, yfir norðurpólinn, eða óbygð lönd séu til lítils gagns, og að peir sem látið hafa lífið á pessum glæfralegu ferða- lögum hafi fórnað lífi sínu á alt- ari hégómagirninnar. En petta er al-rangt. Pví pó löngun til frægðar kunni að hafa ráðið miklu hjá mörgum flug- lietjum, pá verður ekki annað sagt, en að sú löngun sé fylli- lega réttmæt, og pó verknaður- inn, sem framinn er til frægðar, sé tiltölulega gagnslaus, pá verð- ur að álíta frægðarlöngunina rétt- mæta, ef pað parf karlmannslund og [)or til pess, sem fremja á. Reyndar er stundum erfitt að gera upp á milli hvað er karl- menska og hvað er gapaskaputj og sami vorknaðurinn, sem er gapaskapur pegar hann er fraffl- inn tilgangslaust, er karlmensku- bragð, pegar pað er til pess að bjargalííi annara. Ekki verður séð að neitt gagn hafi verið að pví uð fara innan í heljarstjóran gúmnu- bolta og láta sig detta niður Niagarafossinn, en samt er ekki annað liægt en að dázt að dirfsku mannskrattans, sem gerði pettu um daginn. En pó sumar af flugferðunum hafi ef til vill verið til fremui lítils gagns, pá er samt ólíku saman að jafna ferð gúmmíhnatt- ar-hetjunnar og flugferðunum> enda hafa margar peirra haft stórlega mikilvæg áhrif á fra"1 tíðina. Af pví loftför Nobiles endaði svona hrapallega, hafa nógir oi'ð ið til pess að haílmæla poirri för og segja, að hún hafi orðiðgagus laus. Pó ýmislegt bendi til a Nobile litli liafi verið lítill dreng" skaparmaður, pá er vafasamt a álykta að ferðalag hans hafi vC1 ið fyrirhyggjulítið. Ég veit ekki hvernig loftskfl1 ið »ltalía« var útbúið, og (-'B vissi pað, pá.væri ég engu nser að geta dæmt um petta, °o sennilega inundu æðimargir ven að segja petta sama. En hva« sem útbúnaðinum líður, veiðui

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.